Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 40
356 LÆKNABLAÐIÐ Örn Bjarnason UPPLÝSINGAMIÐLUN í LÆKNISFRÆÐI Fundir^gg^fYrirlestrar^^greinar^og^tímarit ÚTDRÁTTUR er enginn í því riti, sem hér um ræöir. Hins vegar þótti rétt að vekja athygli á þessum hluta greinar, þar sem allar aðrar fyrirsagnir hafa verið settar efst á blöðin á mynd 3 hér næst á undan. Blöðin eru af stærðinni 212 mm x 297 mm (ISO A4). Þetta táknar, að með fimm sentímetra eyðu til vinstri og hér, enda stendur eftir sem áður skipting í töflur og myndir, hvað sem nútímaprent- tækni líður. Myndir skiptast í Ijósmyndir og teikningar. Þeim síðarnefndu er skipt eins og sýnt er á flæðimyndinni (mynd 4). Verður vikið að einstökum atriðum síðar. Strong words are needed to condemn bad tables; often they are not visual aids at all, but instru- ments of torture. Calnan & Barabas (6) TÖFLUR Víkjum fyrst að því, sem rætt var í fyrri kaflanum um töflur á skyggnum. Hugtakið visual aids hefur verið íslenzkað: sjónhjálpar- gögn og felst í orðinu, hvað þeim er ætlað að vera. Á töflum eru bókstafir, tölustafir og strik til aðgreiningar. í töflum, sem ætlað er að prenta, eru ekki lóðrétt strik, sem notuð eru á skyggnum til aðgreiningar. Hæð og breidd stafa þarf að vera nægjanleg og strik þurfa að vera nógu sver, til þess að hvor tveggju komi nægjanlega vel fram á tjaldi. Sjónarhorn þarf að vera það vítt, að allt sjáist hvaðan sem er í salnum. Þetta er læknum, sem eru þauikunnugir Snellen-kort- um augljós sannindi, samanber myndir. Þeim er ljóst, að sá fjöldi tákna, sem hægt er að koma fyrir á tilteknum fleti, er takmarkaður. Notaðu aldrei fleiri en sjö línur og þrjá dálka í töflu, sem þú ætlar að sýna á tjaldi. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.