Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 40

Læknablaðið - 15.12.1985, Side 40
356 LÆKNABLAÐIÐ Örn Bjarnason UPPLÝSINGAMIÐLUN í LÆKNISFRÆÐI Fundir^gg^fYrirlestrar^^greinar^og^tímarit ÚTDRÁTTUR er enginn í því riti, sem hér um ræöir. Hins vegar þótti rétt að vekja athygli á þessum hluta greinar, þar sem allar aðrar fyrirsagnir hafa verið settar efst á blöðin á mynd 3 hér næst á undan. Blöðin eru af stærðinni 212 mm x 297 mm (ISO A4). Þetta táknar, að með fimm sentímetra eyðu til vinstri og hér, enda stendur eftir sem áður skipting í töflur og myndir, hvað sem nútímaprent- tækni líður. Myndir skiptast í Ijósmyndir og teikningar. Þeim síðarnefndu er skipt eins og sýnt er á flæðimyndinni (mynd 4). Verður vikið að einstökum atriðum síðar. Strong words are needed to condemn bad tables; often they are not visual aids at all, but instru- ments of torture. Calnan & Barabas (6) TÖFLUR Víkjum fyrst að því, sem rætt var í fyrri kaflanum um töflur á skyggnum. Hugtakið visual aids hefur verið íslenzkað: sjónhjálpar- gögn og felst í orðinu, hvað þeim er ætlað að vera. Á töflum eru bókstafir, tölustafir og strik til aðgreiningar. í töflum, sem ætlað er að prenta, eru ekki lóðrétt strik, sem notuð eru á skyggnum til aðgreiningar. Hæð og breidd stafa þarf að vera nægjanleg og strik þurfa að vera nógu sver, til þess að hvor tveggju komi nægjanlega vel fram á tjaldi. Sjónarhorn þarf að vera það vítt, að allt sjáist hvaðan sem er í salnum. Þetta er læknum, sem eru þauikunnugir Snellen-kort- um augljós sannindi, samanber myndir. Þeim er ljóst, að sá fjöldi tákna, sem hægt er að koma fyrir á tilteknum fleti, er takmarkaður. Notaðu aldrei fleiri en sjö línur og þrjá dálka í töflu, sem þú ætlar að sýna á tjaldi. í

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.