Læknablaðið - 15.04.1988, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ
153
Svíþjóð. Þetta aðhald hefur samt sem áður ekki
temprað áfengisneysluna sem er mest í Finnlandi.
LOKAORÐ
Ein megin niðurstaða norrænu
áfengisrannsóknarinnar er sú að þegar löndin eru
borin saman kemur í ljþs að ekki er samband á
milli heildarneyslu áferigis þjóða og bráðrar
skaðsemi áfengisneyslunnar þó að hlutfall
stórdrykkjumanna sé stærra þar sem
heildarneyslan er meiri. Þannig leiddi sama árleg
heildameysla til meira tjóns á íslandi og
Finnlandi en í Noregi og Svíþjóð. Innan hvers
lands fannst hins vegar slíkt samband, þannig að
skaðsemi áfengisneyslunnar er því meiri sem
heildarneysla einstaklingsins er meiri. En þeir
hinir sömu töldu sig líka hafa hvað mest gagn af
neyslunni.
Ölvunartíðni ásamt ýmsum afleiðingum
áfengisneyslu, bæði jákvæðum og neikvæðum er
algengari meðal íslendinga og Finna, en meðal
Norðmanna og Svía, þrátt fyrir að heildarneysla
íslendinga sé hin lægsta á Norðurlöndunum. Þó
að mestu skipti að halda heildarneyslu í lágmarki
er því ekki síður mikilvægt að hafa áhrif á
drykkjuvenjurnar til að minnka tjó'n af völdum
áfengisneyslu.
Þakkir: Áfengisvarnaráð veitti fjárhagslegan stuðning
vegna rannsóknarinnar á fslandi.
SUMMARY
Scandinavien Drinking Survey 1979.
The main results from the Scandinavian Drinking
Survey carried out in 1979 are presented. A
questionnaire was sent to a representative sample of
3,000 persons between 20 and 69 years of age in the
population of Finland, Iceland, Norway and Sweden.
The purpose was to compare drinking habits, the
consequences of drinking and to study attitudes towards
alcohol in the Nordic countries.
The results indicate that it is not possible to estimate the
negative consequences of alcohol consumption solely on
the basis of the total alcohol consumption of a country.
The same total yearly alcohol consumption resulted in
more acute problems in Iceland and Finland, than in
Norway and Sweden, despite the fact that per capita
consumption of alcohol is higher in Finland than in
Iceland and higher in Sweden than Norway. The acute
negative consequences of drinking seemed to be related
to differences in frequency of intoxication, and the
frequency of intoxication was higher among the
Icelanders and the Finns than among the Norwegians
and the Swedes.
Icelanders and Finns seem to be more conservative in
drinking habits and drink in the traditional Nordic way
more so than the Norwegians and the Swedes. The
Swedes seem to have acquired a more continental
approach to drinking.
HEIMILDIR
1. Hauge R, og Irgens-Jensen O. i samarbeid med
Helgason T, Hibell, B, Mákelá K, Nilsson T,
Ólafsdóttir H, Simpura J. Den nordiske
alkoholundersökelsen. Fylgirit með Alkoholpolitik,
Tidsskrift för nordisk alkoholforskning 1987.
2. Osgood CE, Suci G-I, Tannenbaum PH. The
Measurement of Meaning. Urbana, University of
Illinois Press 1957.
3. Ragnarsdóttir, Briem G. En enkátundersökning -
om alkoholvanor bland islándsk skolungdom 1980
- om förandringar i alkoholvanor under 1970 talet.
Linköpings Universitet. Sociologi C-l, vt. 1981.
4. Bruun K et al. Alcohol Control Policies in Public
Health Perspective. Forssa: Finnish Foundation for
Alcohol Studies, 1975.
5. Skýrsla um umferðarslys á íslandi árið 1986.
Umferðarráð 1987.
6. Nordisk kriminalstatistik 1950-1980. Tekniske
rapporter nr. 30. Rapport frán Nordiska utskottet
för kriminalstatistik. Nordisk Statistisk Sekretariat.
Kobenhavn 1982.
7. Jóhannesson Þ. Lyfjafræði miðtaugakerfisins.
Nokkrir höfuðdrættir. Helstu vímugjafar.
Menntamálaráðuneytið/Háskóli íslands,
Reykjavík 1984.
8. Simpura J. Scandinavian Drinking Survey:
Construction of Indices of Alcohol Intake. Oslo:
National Institute for Alcohol Research,
mimeograph no. 46, 1981.
9. Pernanen K. Validity of Survey Data on Alcohol
Use. In Gibbins R J et al, eds: Research Advances in
Alcohol and Drug Problems. Vol. 1. New York,
Wiley, 1972: 355-74.