Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 8
174 LÆKNABLAÐIÐ með aðra fæðingargalla. Fjörtíu og átta böm (50%) greindust með hjartagalla fyrir útskrift af fæðingarstofnun og 90% bamanna höfðu greinst innan sex mánaða. I ungbamaeftirliti fundust 17 böm með hjartagalla, og átta böm við innlögn á spítala eða á stofum hjá sérfræðingum í bamalækningum. Sjötíu og fimm böm hafa farið í hjartaaðgerð, en fyrirsjáanlegt er að um 85% bamanna munu fara í aðgerð vegna hjartagalla ýmist einu sinni eða oftar. Sextán böm létust þar af öll bömin með HLHS (5) og fimm af níu bömum með SFH. Sjötíu og níu af 95 bömum (83%) fædd með meiriháttar missmíð á hjarta lifa eðlilegu lífi án einkenna frá hjarta en tvö (2%) hafa hlotið varanlegan heilaskaða í kjölfar meðferðar. Meðfæddar meiriháttar missmíðar á hjarta eru meðal algengustu fæðingargalla hérlendis og em horfur góðar ef ekki er um að ræða SFH eða HLHS. ALGENGI HYPERTROPHISKRAR CARDIOMYOPATHIU MEÐAL KVENNA Höfundar: Uggi Agnarsson, Þórður Harðarson, Nikulás Sigfússon Tilgangur þessarar rannsóknar var að meta algengi hypertrophiskrar cardiomyopathiu (HCM) meðal kvenna. I úrtaki hóprannsóknar Hjartavemdar IV. áfanga gerðum á árunum 1981-83 tóku þátt 3922 konur. Af þeim reyndust 358 konur eða 9.1% hafa hjartalínurit utan eðlilegra marka (hópur A) samkvæmt Minnesota Code. Árið 1989 vom þessar konur boðaðar til þátttöku í rannsókn með ein- og tvívíddarómum ásamt doppler. Einnig var 100 kvenna viðmiðunarhópi (hópi B) úr sama þýði með eðlilegt hjartarit boðin þátttaka. HCM var greind með staðbundinni eða útbreiddri ofþykknun (> 15 mm) á septum eða bakvegg eða öllum vinstri slegli þar sem þekktar orsakir hypertrophiu höfðu verið útilokaðar. Blóðflóðrannsókn með doppler var gerð hjá öllum konum með HCM og borin saman við fiæðirannsókn hjá hópi 33 kvenna úr hópi B sem reyndust ekki hafa hjartasjúkdóm samkvæmt ómskoðun. Ur hópi A mættu 274 konur eða 77%, meðalaldur 59 ár, og úr hópi B mættu 89, meðalaldur 64 ár. Úr hópi A höfðu til 01.12.88 13 konur látist en engin úr hópi B. Var farið yfir krufningamiðurstöður hjá sex og dánarvottorð hjá sjö til að finna konur með HCM. Niðurstöður: Við greindum fimm konur af 274 skoðunum úr hópi A með HCM og ein kona hefur sennilega haft HCM samkvæmt krufningu þótt vefrænt útlit hafi ekki verið dæmigert. Ekkert tilfelli fannst í hópi B. í þremur tilfellum var um að ræða útbreidda hypertrophiu og var svo einnig um þá konu sem látist hafði úr sjúkdóminum. Einungis ein kona hafði áður verið greind með sjúkdóminn. Hjartaritsbreytingar voru af ýmsu tagi en í þremur tilfellum fannst vinstri hypertrophia. Hjartaóhljóð greindust hjá fjómm af fimm konum og þóttu dæmigerð fyrir HCM í þremur þeirra. Reiknað algengi sjúkdómsins meðal kvenna á íslandi er 0.17%. BREYTINGAR Á MAGNI LIPOPRÓTÍNA í SERMI VEL PJÁLFAÐRA ÍÞRÓTTAMANNA Höfundar: Leifur Franzson, Ingibjörg H. Jónsdóttir, Stefán Carlsson, Gunnar Þ. Jónsson. Rannsóknadeild- og slysadeild Borgarspítalans, Lífeðlisfræðistofnun HÍ Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna breytingar á heildarþéttni kólesteróls, HDL-kólesteróls, apo A - I og apo(a) í velþjálfuðum íþróttamönnum fyrir og eftir langa og stranga þrekþjálfun. Af kunnáttumönnum og liðsmönnum er viðurkennt að liðið hafi verið ofþjálfað. Framh’œmd: Tekin voru blóðsýni úr 23 íþróttamönnum, sem valdir höfðu verið í Iandslið Islands í handknattleik fyrir Olympíuleikana í Seul 1988. Sextíu og sex dagar liðu á milli sýnatakanna, það er fyrir og undir lok undirbúningstímabilsins. Á tímabilinu var æft 9-11 sinnum í viku tvo tíma í senn og leiknir 14 landsleikir. Niðurstöður: Heildarþéttni kólesteróls og apo(a) tóku engum breytingum, en HDL kólesteról og apo A - I lækkuðu marktækt og hlutfallslega jafnmikið meðan á þjálfun stóð. Alyktun: Við mikla líkamlega áreynslu verður að öllum líkindum breyting á framleiðslu HDL á þann veg að smærri og eðlisþyngri HDL einingar myndast með breyttri flutningsgetu. Leiða má líkum að því að breytingamar séu ákveðin vfsbending um ofþjálfun, en jafnframt að orsakanna sé að leita í of orkusnauðu fæði meðan á þjálfun stóð, nema hvom tveggja sé. EINSTAKLINGAR SEM HAFA VERIÐ MEÐHÖNDLAÐIR MEÐ AMIODARONE í AÐ MINNSTA KOSTI EITT ÁR HAFA BRENGLUN Á UNDIRFLOKKUM EITILFRUMNA Höfundar: Björn Rúnar Lúðvíksson, Ásbjöm Sigfússon, Kristján Erlendsson. Rannsóknastofa Háskólans í ónæmisfræði Athugaðir vom 12 einstaklinar sem hafa verið meðhöndlaðir með amiodarone í að minnsta kosti eitt ár. Eitilfrumur þeirra voru skoðaðar í fmmuflæðisjá með tilliti til yfirborðsvækjanna CD3 (T fr.), CD4 (T hjálpar), CD8 (T bæli), DR (virkjaðar T eitilfr. og B fr.), CD19 (B fr.) og CD56 (NK fr.). Einnig var hlutfallið CD4/CD8 reiknað. Sermi einstaklinganna var athugað fyrir anti- thyroglobulini, anti-microsomal og ANA mótefnum, jafnframt var CH 50 mælt. Samanburðarhópur vom 11 einstaklingar frá göngudeild háþrýstideildar Hjartavemdar. Helstu niðurstöður vom að einstaklingar á amiodarone vom með færri B fr. og fleiri NK fr. en samanburðarhópur (p<0.05, Mann-Whitney U test). Auk þess var tilhneiging í þá átt að fólk á amiodarone hafði aukið hlutfall DR+ virkjaðra T eitilfr., því sex einstaklingar á amiodarone höfðu þetta hlutfall > 10% miðað við tvo af samanburðarhópi. Jafnframt höfðu sex einstaklingar CD4/CD8 hlutfallið <1.0 en eingöngu tveir af samanburðarhópnum. Einstaklingar á amiodarone sem vom með brenglað hlutfall höfðu einnig DR+ T fmmur >10%. Af þessu drögum við þá ályktun að amiodarone tmfli stjómun og örvi ónæmiskerfið. Þetta getur að hluta til skýrt aukaverkanir amiodarons. Við stingum upp á því að amiodarone ræsi ónæmiskerfið beint og leiði þannig til sjálfsofnæmisfyrirbæra. SCLERODERMA Á ÍSLANDI Höfundar: Arni J. Geirsson, Vigfús Sigurðsson, Ingileif Jónsdóttir. Lyflækningadeild Landspítalans, rannsóknastofa Háskólans í ónæmisfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.