Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 47

Læknablaðið - 15.05.1991, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ 205 taugum frá intermediolateral súlu mænu, án nokkurrar umtengingar á Ieiðinni. I athugunum okkar á stýringu virkni í þessum taugum urðum við þó varir við að gangliublokkerar minnkuðu virkni í taugum til nýmahettanna, en slíkt samrýmist illa ofangreindri mynd. Rafvirkni nýmahettutauga (NHT) var skráð í chloralose-svæfðum Wistar rottum. Einnig var skráð frá nokkmm nýmataugum (NT) til samanburðar (postganglioniskar). Um það bil 60% NHT sem prófaðar voru svöruðu trimetaphan-gjöf (ganglion blocker) í bláæð með minnkaðri virkni (minnkun í 52±11% af viðmiðunargildi, p<0.01), eins og NT (20±6%, p<0.01), og flokkuðust því sem aðallega postganglioniskar taugar (post-NHT). Aðrar NHT svömðu þessari lyfjagjöf með aukinni virkni (152±29%, p<0.01), eins og búast má við (preganglioniskar, pre-NHT) vegna blóðþrýstingslækkunar. Einnig vom ýmis einkenni í virknimynstri tauganna skoðuð, svo sem púlsvirkni í takt við hjartslátt og breytileiki heildartaugavirkni í hjartsláttarbili (heilduð virkni milli tveggja R-bylgna hjartarafrits. I NT er virknin mjög sveiflukennd í takt við hjartslátt, með topp undir lok díastólu, en í pre-NHT er virknin mjög jöfn yfir allt hjartsláttarbilið. Post-NHT höfðu einnig sveiflukennda virkni, en þó ekki í sama mæli og NT. Breytileiki í heildar R-R-virkni var svipaður í báðum postganglionisku taugagerðunum, og mun meiri en hjá pre-NHT. Niðurstöður okkar styðja eldri niðurstöður, úr vefjafræðilegum athugunum, á tilvist postganglioniskrar taugunar nýmahetta og em athuganir okkar fyrstu lífeðlisfræðilegu athuganimar á rafvirkni þessara tauga. Hlutverk post-NHT gæti verið í tengslum við stjómun blóðflæðis um NH, steramyndun og losun. OXYTÓCÍN OG SALTÚTSKILNAÐUR HJÁ ROTTUM Höfundur: Sighvatur Sœvar Arnason. Rannsóknastofa Háskóla fslands í lífeðlisfræði Oxytócín virðist geta gengt saltútskilnaðarhlutverki hjá rottum. Það eykst við vatnsskort og saltvökvadrykkju, og örvun osmónema í undirstúki virðist örva losun oxytócíns; í nýrum em viðtakar fyrir oxytócíni og virkar það sérstaklega þegar vasopressín er til staðar (Leng et al. Comp Biochem Physiol 1988; 90A: 781-8). Ef oxytócín á að gegna lífeðlislegu hlutverki við að losa líkamann við salt, þá ætti næmi fyrir oxytócíni hjá venjulegum heilbrigðum rottum að breytast eftir því hve mikil saltinntaka er. Fjórir hópar karlrotta vom langtímaaðlagaðir að mismikilli saltinntöku, frá 0.5 til 120 mmól Na+/kg*dag, svæfðir með barbitúrsvæfingu og fylgst með nýmaútskilnaði undir stigvaxandi inngjöf á oxytócíni (0.02 - 20 pmól/mín*kg); jafnframt var stöðugt innflæði af angíótensíni (20 pmól/mín*kg). Fyrir inngjöf var Na+ -útskilnaðurinn 2-3 /rmól/mín*kg. Hásalt-hópamir vom ívið næmari fyrir lægri oxytócín- styrkjunum. Við hæsta styrkinn var Na+-útskilnaðurinn í þeim orðinn 16 /imól/mín*kg en 12 /imól/mín*kg í lágsalt-hópnum. Rottur á venjulegri saltinntöku sýndu minnsta svömn við hæsta styrknum: 8 /imól/mín*kg. Oxytócínið hafði einnig mikil áhrif á vökvaútskilnaðinn; við hæsta styrkinn jókst hann um 100 /ri/mín*kg hjá hásalt-rottunum, um 71 /ri/mín*kg hjá lágsalt-rottunum en ekki nema um 38 /ri/mín*kg hjá rottunum á venjulegri saltinntöku. Magn saltneyslunnar hefur því áhrif á svömn við oxytócíni. Það örvar bæði útskilnað Na+ og vökva. Áhrifin svipa um margt til áhrifa ANP við þessar tilraunaaðstæður. ÁHRIF SALTNEYSLU Á NÆMI ROTTA FYRIR ANP OG ANGÍÓTENSÍNI Höfundar: Sighvatur Sœvar Arnason, María Bjamadóttir. Rannsóknastofa Háskóla íslands í lífeðlisfræði Hjartahormónið ANP eykur nýmaútskilnað vökva og NaCL en angíótensín dregur úr. Einn af aðallosunarþáttum ANP er rúmmál blóðsins en það sem hluti af utanfrumuvökva er háð saltmagni líkamans. Tilgangur þessara rannsókna var að athuga samband saltneyslu og ANP-næmi hjá heilbrigðum rottum og samspil hormónsins við angíótensín (AII) með tilliti til starfsemi nýmanna. Tvær hóparaðir af rottum, fjórir hópar í hvorri röð, vom aðlagaðir til langs tíma að mismunandi saltneyslu, 0.5 til 120 mmól Na+/kg*dag. Undir barbitúratsvæfingu vom áhrif stighækkandi styrks ANP (0.02-20 pmól/mín*kg) athuguð á nýmastarfsemina. Niðurstöður vom þær að í báðum hóparöðum svöruðu hásalt-rottumar inngefnu ANP mun betur en rottur á venjulegri saltinntöku bæði með tilliti til vökvaútskilnaðar og Na+ -útskilnaðar. Aftur á móti sýndu lágsalt-rottumar ýmist minna næmi (fyrri hóparöðin) eða meira næmi (sú seinni) miðað við rottur á venjulegri saltinntöku, en þó ekki eins mikið næmi og hásalt-rottumar. I fyrri hóparöðinni voru áhrifin af ANP athuguð aftur undir stöðugri inngjöf af háum styrk AII og hurfu ANP-áhrifin nánast í lágsalt-rottunum en vom enn vel sýnileg en mun minni í hásalt-rottunum. I seinni hóparöðinni var AII gefið í stigvaxandi styrk undir stöðugri inngjöf af háum styrk ANP og jókst þá Na+ - útskilnaðurinn undir áhrifum minni All-styrkjanna en minnkaði síðan aftur þegar að hæsta All-styrknum kom og gerðist þetta í öllum fjómm hópunum. Saltinntaka hefur áhrif á næmi fyrir inngefnu ANP og getur inngefið AII unnið á móti áhrifum ANP óháð saltinntöku. ÁHRIF ALDÓSTERÓNS Á PARMA OG BLÓÐSTYRK HORMÓNA í HÆNSNFUGLUM Höfundar: Sighvatur Sœvar Arnason, Erik Skadhauge. Rannsóknastofa í lífeðlisfræði, Institut for veterinær fysiologi og biokemi, Den Kgl. Veterinær- og Landbohöjskole, Kaupmannahöfn I fuglum er neðri hluti þarmanna, colon og coprodeum, endastöð í stjómun á seltu- og vökvaútskilnaði, þar sem blandast saman þvag og iðramauk, því þar er endurupptaka á seltu og vökva breytanleg og undir stjóm hormóna, meðal annars aldósteróns. I hænsnfuglum á lágri saltinntöku er amiloríð-næmur Na+-flutningur mikill bæði í colon og coprodeum, en í fuglum á hárri saltinntöku er enginn jónaflutningur í coprodeum og í colon hefur hann breyst úr amiloríð-næmum yfir í amínósýruháðan Na+- flutning. Óljóst er hvað viðheldur amínósýmháða Na+- flutningnum í fuglum á hárri saltinntöku, en margt bendir til þess að aldosterón viðhaldi hinum háa amiloríðnæma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0023-7213
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
938
Skráðar greinar:
Gefið út:
1915-í dag
Myndað til:
2024
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Undirtitill frá 59. árg. 1973: The Icelandic medical journal
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað: 5. tölublað (15.05.1991)
https://timarit.is/issue/364611

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. tölublað (15.05.1991)

Aðgerðir: