Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 351 Table III. Associated injuries outside the ahdomen. Table VI. Number of transfusions (units). Number of injuries Location in 29 patients Thorax ............................. 39 Broken rib................................. 8 Multiple rib fractures/flail chest.... 8 Contusion of lung ......................... 7 Hemothorax ................................ 5 Pneumothorax .............................. 7 Fracture of sternum ....................... 2 Contusion of heart ........................ 2 Head................................ 11 Spine (spinal cord) ................. 5 Pelvic fracture...................... 6 Fracture of long bones.............. 11 Table IV. Splenic trauma. Associated injuries in the abdomen of 22 patients requiring operative repair in 15 patients. Number of Location of injuries injuries Liver and bile ducts.................... 11 Small bowel.............................. 3 Mesentery................................ 3 Large bowel ............................. 1 Pancreas................................. 4 Diaphragm................................ 4 Abdominal aorta.......................... 1 Kidneys ................................. 8 Ureter................................... 1 Urinary bladder.......................... 2 Retroperitoneum.......................... 5 Total 43 Table V. Injury severity scorefor the patients. n Median Mean Range All patients........... 44 24 28 16-75 Early operation...... 30 29 33 16-75 Observation............ 14 16 19 16-41 Mean Median Range Operated group 11.43 5 0-62 Observed group 0.44 0 0-4 Observed group then operation 4.6 3 0-16 No of transfusions Fig. 1. The linear relationship between ISS (injury severity score) and tlie number of transfusions. Tlie relationship is highly significant (r=0.67, p=0.0001). Hospital days Injury severity score Fig. 2. The linear relationship between the age of the patients and the number of hospital days. The relationship is highly significant (r=0.56, p=0.000I). kviðarhols (tafla III) eða innan. Tólf sjúklingar þörfnuðust aðgerðar vegna áverka utan kviðarhols, í flestum tilfellum vegna brota á löngum beinum eða á mjaðmagrind. Einn fór í uppskurð vegna heilaáverka. Við miltisaðgerðina fundust 43 viðbótaráverkar í kviðarholi hjá 22 sjúklingum og hjá 15 sjúklingum þörfnuðust þeir sérstakrar viðgerðar (tafla IV). Heildaráverkastig fyrir allan hópinn var á bilinu 16-75, meðaltal 28 en miðgildi 24 (tafla V). Alls þurftu 34 (77%) sjúklingar á blóðgjöf að halda. Meðalblóðgjöf var 8,42 einingar, miðgildi 4 einingar (tafla VI). Línulegt samband var á milli heildaráverkastigs annars vegar og blóðgjafar og legudaga hins vegar (myndir 1 og 2). Hvað meðferð varðar skiptust sjúklingarnir í tvo flokka. í öðrum flokknum voru þrjátíu sjúklingar sem skornir voru upp strax, eða innan sex stunda frá slysinu. Aðalábendingar bráðrar aðgerðar voru óstöðugleiki lífsmarka (hemodynamic instability) og grunur um fleiri áverka í kviðarholi. Langflestir þessara uppskurðarsjúklinga liöfðu fjöláverka (meðaltal ISS 33, miðgildi 29), en fimm höfðu miltisáverka eingöngu. Miltað var tekið hjá öllum nema tveimur. Hjá tveimur sjúklingum með djúpar þverlægar rifur í miltað var það saumað saman. I báðum tilvikum voru rifumar yfirsaumaðar með krómþræði og í öðru tilfellinu var miltað sett í Vicryl-netpoka. Þetta

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.