Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 42
386
LÆKNABLAÐIÐ
Aðgerðir við heilkermi ristarganga gerðar á Borgarsþítala 1980-1989
Kyn Aldur Fótur Hugsanleg orsök Einkenni Tauga- Aögerðarlýsing Árangur Tími frá
leiöni- aögeröar aögerð
mæling (ar)
Kona 61 Hægri Afleiöing sýkingar Óþekkt Sársauki Já Engin skýring Slæmur/enginn árangur 5
Karl 47 Hægri Sársauki, dofi Nei Bandvefsstrengir um N. tib Góöur 5
Óeðl. upptaka á stórutáarvöðvum
Karl 47 Vinstri Óþekkt Sársauki, dofi Nei Bandvefsstrengir um N. tib Góöur 5
Kona 42 Vinstri Liðbandaáverkar Sársauki Nei (Engin aðgerðar- lýsing fannst) Mjög góður 4
Kona 31 Hægri Æðahnútar Sársauki, dofi Já Mjög mikil þrengsli Mjög góöur 4
Kona 23 Hægri Sköflungsbrot f. ári Sársauki, dofi Nei Engin skýring Slæmur/enginn árangur 4
Kona 51 Hægri Óþekkt Sársauki Já Þrengsli undir retinaculum Góður 4
Kona 57 Hægri Pes transversoplanus Sársauki, dofi Já Þrengsli neðantil Góöur 3
Kona 57 Vinstri Æðahnútar Sársauki, dofi Nei Taugin í klemmu Góður 3
Kona 67 Hægri Pes transversoplanus Sársauki Já Mjög þröngt um plantar taugarnar Mjög góður 3
Kona 67 Vinstri Pes transversoplanus Sársauki Nei Klemma á N. plantaris lateralis Mjög góður 3
Kona 64 Hægri Skjaldvakabrestur Sársauki, dofi Já Bandvefsstrengir Upplysingar vantar 3
Karl 23 Hægri Ofurálag (maraþon) Sársauki, dofi Já Mjög mikil þrengsli ofantil Mjög góöur 3
Karl 23 Vinstri Ofurálag (maraþon) Sársauki, dofi Nei Mikil þrengsli ofantil Mjög góður 3
Kona 37 Vinstri Liðbandaáverkar Sársauki, dofi Nei Þrengsli ofantil Góður 3
Kona 28 Vinstri Steindlers stripping v. Sársauki, dofi Nei Bandvefsstrengur
pes varo-excavatus f.15 undir öri neðantil Góður 3
árum
Karl 22 Hægri Taugaáverki f. 18 Sársauki, dofi Nei Bandvefshersli
mánuðum um tengingu Mjög góður 2
Karl 26 Vinstri Op. hemangioma cav. M. fl. hall. longus við vinstri ökkla. Sársauki, dofi Nei Engin skýring Mjög góður 2
meðverkandi orsakaþættir fundust í 15
tilfellum. í 15 tilvikum af 18 fannst skýring á
einkennum í aðgerð, yíirleitt bandvefsstrengir
eða þrengsli. Engar aukaverkanir voru af
aðgerðunum. Allir nema einn (búsettur
erlendis) svöruðu símaspurningum og töldu
11 sjúklingar árangurinn mjög góðan (átta
fætur) eða góðan (sjö fætur). Eftir aðgerð voru
níu fætur einkennalausir, sjö með dofa og þrír
fætur með verk. Einkenni voru yfirleitt vægari
en áður. Tveir sjúklingar höfðu engan bata af
meðferðinni.
UMRÆÐA
Heilkenni ristarganga virðist vera óalgengt
eða vangreint þar sem aðeins liafa verið
gerðar 18 TTS aðgerðir á Borgarspítala á 10
árum. Fram að 1985 var alls greint frá 193
sjúkdómstilfellum, samkvæmt O’Malley (12),
en tíðni þessa sjúkdóms er talin vera mun
meiri. Árangur af TTS aðgerð virðist góður
og vel sambærilegur við niðurstöður annarra
(11,12). Fjórir sjúklingar voru með einkenni
báðuin megin, en það er mikið miðað við
aðrar rannsóknir. Til dæmis greina De Stoop
og félagar frá 23 sjúklingum. Vöru fjórir með
einkenni báðum megin (13). Kaplan og félagar
greina frá 23 tilfellum, voru öll öðrum megin
(9). Einnig er óvenjulegt að finna hugsanlegar
orsakir hjá svo mörgum, en illmögulegt er að
sanna hvort um er að ræða orsakatengsl eða
óskyld fyrirbæri.
Við teljum árangur aðgerða við TTS góðan.
Vert er að hafa heilkenni ristarganga í huga