Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 22
366 LÆKNABLAÐIÐ Table III. Road traffic accidents. ICU trauma patients 1975-1979. No Deaths Mortality (%) Protected road users: Car occupants .. . 110 7 (6.4) Unprotected road users: Pedestrians . 99 14 (14.1) Motor cyclists ... . 20 3 (15.0) Pedal cyclists ... 20 1 (5.0) Total 249 25 (10.0) Table IV. lnjuries grouped according to regions and severity by thc Abbreviated Injury Scale (AIS). ICU trauma patients 1975-1979. Number —°— Female Fig. 4. Age distribution according to sexfor trauma patients injured from falls. ICU trauma patients 1975- 1979. Extre- AIS Head/ meties/ score neck Face Thorax Abdomen pelvis External Region n n n n n n n 1 .. 2 9 3 1 1 87 103 2 .. 83 27 13 4 33 31 191 3 .. 79 20 76 20 107 302 4 .. 63 14 15 11 9 112 5 .. 68 12 17 97 6 .. 17 17 Total 312 70 119 53 150 118 822 Table V. Mortaiity in head injured patients according to AIS. ICU trauma patients 1975-1979. AIS Patients Died Mortality n n (%) 1 ......................... 2 0 (0.0) 2 ............................. 83 0 (0.0) 3 ............................. 79 2 (2.5) 4 ............................. 63 1 (1.6) 5 ............................. 68 24 (35.3) 6 ............................. 17 17 (100.0) Total 312 44 (14.1) (í bíl) og á óvörðum vegfarendum (tafla III, mynd 3) og voru óvarðir vegfarendur hlutfallslega langflestir í yngstu og elstu aldurshópum. Næst stærsti slysahópurinn voru fallslys, 120 sjúklingar voru í þeim hópi (26,2%) (mynd 4) . Slys önnur en umferðarslys og fallslys voru algengust á aldrinum 10-29 ára (mynd 5) og voru hlutföll karla og kvenna 8:1. Mikill meirihluti sjúklinga (95%) varð fyrir sljóum áverkum. Tuttugu og þrír sjúklingar (5%) slösuðust af völdum eggjáma eða byssukúlna (þrír þeirra voru Grænlendingar). Sjálfsáverkar voru fimmtán, þrettán með skotvopnum og tveir með eggjámum. Ofbeldisáverkar með Number Age —•— Road traffic accidents •—*— Accidents from fall —o— Other accidents Fig. 5. Age distribution according to cause of trauma. ICU trauma patients 1975-1979. Regions Fig. 6. Percent of patients injured according to body regions. ICU trauma patients 1975-1979. eggjámum voru fjórir. Þá urðu óviljandi slys fjögur. í einu tilvikinu var um voðaskot að ræða og tvívegis var lýst óviljandi stungu í brjóstkassa. Svœðaflokkun: Flokkun áverka eftir svæðum líkamans leiddi í ljós að höfuð- og/eða hálsáverkar voru langalgengastir (68,1%) (tafla IV, mynd 6). Fjölsvæðaáverka, það er áverka á fleiri en eitt svæði hlutu 247 sjúklingar. Af

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.