Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 365 Við útreikning á ISS er notuð samanlögð AIS stigatalan í öðru veldi af þremur stigahæstu áverkasvæðum hvers sjúklings. Hæsta ISS sem sjúklingur getur þannig fengið er 75, það er 5x5 á þremur svæðum eða AIS-6. Hjá fjölsvæðaáverkum getur ISS sagt meir til um alvöru slyssins en AIS og líkur á dauða eru taldar 10% ef ISS er 16 eða hærra (25). Afdrif sjúklinganna voru könnuð og skráð hvort sjúklingur útskrifaðist á aðra stofnun, fór heim eða dó. NIÐURSTÖÐUR A stór-Reykjavíkursvæðinu (Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjamamesi, Mosfellssveit) slösuðust 51,5% sjúklinganna og var stærstur hluti þeirra (85,8%) kominn á Borgarspítalann innan einnar klukkustundar, en aðeins 8,4% þeirra sem slösuðust í öðrum bæjum og sveitum (tafla I). Beint af slysstað töldust 407 sjúklingar (88,9%) koma en 34 vom fluttir af öðm sjúkrahúsi. Fæstar innlagnir að meðaltali voru í desember og fyrstu fimm mánuði ársins og Number —■— Female Fig. 2. Age distribution of road traffic victims according to sex. ICU trauma patients 1975-1979. Number 801 0-14 15-44 45-64 >65 ■ Protected road users *9e E! Unprotected road users Fig. 3. Protected versus unprotected road users in 4 age groups. ICU trauma patients 1975-1979. Table II. Patients grouped according to cause of accident, age, sex and mortality. ICU trauma patients 1975-79. Cause of Age Male Female All Mortality accident years n n n n % Road traffic 0-14 52 23 75 7 (9.3) 15-44 85 28 113 5 (4.4) 45-64 22 11 33 6 (18.2) >65 14 14 28 7 (25.0) Sum 173 76 249 25 (10.0) Fall 0-14 24 12 36 — — 15-44 27 7 34 4 (11.8) 45-64 21 9 30 7 (23.3) >65 15 5 20 5 (25.5) Sum 87 33 120 16 (13.3) Air traffic 15-44 4 1 5 - - Sum 4 1 5 - - Machinery 0-14 7 - 7 - - 15-44 8 - 8 - - 45-64 1 - 1 - - >65 1 - 1 - Sum 17 - 17 - - Sport 0-14 2 1 3 - - 15-44 1 - 1 1 (100) 45-64 1 — 1 — — Sum 4 1 5 1 (20.0) Assault 0-14 1 _ 1 — — 15-44 5 2 7 2 (28.6) 45-64 5 1 6 - - >65 1 - 1 - Sum 12 3 15 2 (13.3) Attempted 15-44 9 - 9 4 (44.4) suicide 45-64 3 - 3 2 (66.7) > 65 2 1 3 — — Sum 14 1 15 6 (40.0) Other 0-15 6 2 8 — — causes 15-44 18 2 20 3 (15.0) 45-64 1 - 1 - > 65 3 - 3 2 (66.7) Sum 28 4 32 5 (15.6) Total 339 119 458 55 (12.0) úr umferðarslysum komu flestir í júní og á haustmánuðum. Orsök slyss: Tafla II sýnir helstu orsakir slysanna. Umferðarslys var algengasta orsökin (54,4%) og sést á mynd 2 að karlar voru í miklum meirihluta á aldrinum 10-29 ára eða um fjórir karlar á móti einni konu. Umferðarslys voru flokkuð í slys á vörðum

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.