Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.11.1992, Blaðsíða 8
352 LÆKNABLAÐIÐ Table VII. Clinical characteristics of patients operated on after initial period of observation (n=5 all males). Age Cause ISS Associated injuries Time from accident to operation (days) Operation No of transfusions Hospitas stay, (days) 68 Traffic 32 Intracereboral +subduraly hematoma 4 Splenectomy 4 51 6 Traffic 16 1 Splenectomy 2 7 11 Skiing 16 2 Splenectomy 0 11 9 Fall 16 1 Splenorraphy 1 14 19 Traffic 41 Pelvic fracture Hemothorax Pneumothorax Liver rupture Kidney contusion 1 Splenectomy 16 18 reyndist nægjanlegt til að stöðva blæðinguna. Tveir sjúklingar úr aðgerðarhópnum létust og var miltisáverkinn orsök dauða annars þeirra. Þar var um að ræða 46 ára gamla konu sem reyndist vera í óbætanlegu (irreversible) losti við komu á spítalann og varð ekki bjargað þrátt fyrir miltistöku, en miltisrifa var eini áverkinn sem fannst við aðgerðina. Hinn sjúklingurinn var eins árs og hafði einnig slæman höfuðáverka sem leiddi til dauða. I hinum meðferðarflokknum voru 14 sjúklingar sem ákveðið var að reyna að meðhöndla án uppskurðar. Þeir voru lagðir á gjörgæsludeild og fylgst var náið með þeim, meðal annars með endurteknum ómunum eða sneiðmyndatökum. Þessir sjúklingar voru yngri og minna slasaðir en sjúklingarnir í aðgerðarhópnum. (töflur II og V). Tíu höfðu miltisáverka eingöngu, tveir fjöláverka (ISS 32 og 41) og tveir minni háttar tengda áverka (ISS 17 og 20). Níu sjúklinga tókst að meðhöndla án uppskurðar. Þeir fluttust af gjörgæsludeild á þriðja til fjórða degi og útskrifuðust eftir níu daga að meðaltali. Eftir útskrift voru snertiíþróttir (contact sports) ekki leyfðar fyrr en eftir tvo til þrjá mánuði. Þessum sjúklingum vegnaði öllum vel. Fimm sjúklingar, sem upphaflega var reynt að meðhöndla án uppskurðar, þurftu að fara í uppskurð áður en lauk (tafla VII). Astæður þessara aðgerða voru að tveir sjúklinganna fóru í lost (báðir með fjöláverka) en hjá þremur fóru kviðarholseinkenni versnandi auk þess sem blóðrauði féll. Miltað var fjarlægt úr fjórum þessara sjúklinga en gert var við það hjá einum. Uppskurðarsjúklingar urðu því alls 35 Table VIII. Morbidity in 22 out of 35 operated patients. Morbidity n Pleural effusion ............................. 16 Atelectasis................................... 13 Pneumonia ..................................... 6 ARDS........................................... 2 Sepsis ........................................ 3 Acute tubular necrosis......................... 2 Peritoneal abscess ............................ 1 Jaundice ...................................... 4 Dissseminated intravascular coagulation...... 1 Acalculous cholecystitis....................... 1 Brain damage................................... 1 Table IX. Hospital days. (Two patients who died on the day of admission inccluded). Days (median) Range All patients.......................... 13 (0-116) Operated group ....................... 18 (0-116) Observed group......................... 9 (6-51) og fengu 22 þeirra meiriháttar fylgikvilla (morbidity) eins og fram kemur í töflu VIII. Allir sjúklingar sem misstu miltað voru bólusettir gegn lungnabólgusýklum (pneumovax). Þótt þrír sjúklinganna fengju blóðeitrun fékk enginn yfirþyrmandi blóðeitrun af þeirri gerð sem stundum sést eftir miltistöku (OPSI). Miðtala legutíma uppskurðarsjúklinga var 18 dagar, en þeirra sem tókst að meðhöndla án uppskurðar m'u dagar (tafla IX). Af þeim 44 sjúklingum sem greindust með miltisrof á umræddu tímabili dóu því tveir (4,6%) og 32 (þeir dánu meðtaldir) misstu miltað (77,7%). Hjá 12 (26,3%) tókst að varðveita miltað, í níu tilvikum með því að

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.