Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1993, Síða 24

Læknablaðið - 15.10.1993, Síða 24
316 LÆKNABLAÐIÐ á dánarvottorðum. Það er skilgreint sem fjöldi rétt jákvæðra í sjúkdómsflokki á dánarvottorðum deilt með heildarfjölda þeirra sem skráðir voru á vottorðunum í sama flokki. NIÐURSTÖÐUR I hópi A voru allir sem greindust með krabbamein á árunum 1971-1973, samtals 1449 manns. Tafla I sýnir skiptingu hópsins eftir krabbameinum. Flestir höfðu greinst með magakrabbamein, en brjóstakrabbamein og ristilkrabbamein voru í öðru og þriðja sæti. Fyrir 1. desember 1991 höfðu 1204 manns úr hópnum látist. Krufnir voru 329, eða 27,3% þeirra sem létust. Unnt var að greina undirrót dánarmeins af 326 krufningarskýrslum. Af þeim hópi höfðu 240, eða um 74% látist úr krabbameinum (tafla II). Þegar gert er upp heildar ofmat og vanmat (tafla II) sést að krabbamein voru vanmetin á dánarvottorðum um 11 tilfelli en blóðrásarsjúkdómar ofmetnir um þrjú tilfelli. Svipuð tilhneiging er þekkt úr öðrum rannsóknum (4). Fyrir allan hópinn var algjört misræmi milli krufningarskýrslu og dánarvottorðs í 10% tilfella og hálfgert misræmi í 15%, samtals 25% misræmi (tafla III). Fyrir þá sem létust úr krabbameinum var misræmið aðeins 18%, en 42% fyrir þá sem létust úr blóðrásarsjúkdómum og um 73% þegar dánarmein voru sjúkdómar í öndunarfærum. Table IV. Assignment by death certificate, of sites of malignant neoplasm compared with autopsy findings for each member of group A, dying from neoplastic disease according to autopsy or death certificate. Autopsy record Death certificate No. Diagnostic category ICD9 No. Diagnostic category ICD9 Malignant Neoplasms, ICD (140-208) 240 total 226 total Buccal Cavity and Pharynx (140-149) 1 Tongue 141 1 Without spec site 199 1 Gum 143 1 Other and unspec part mouth 145 1 Other and unspec part mouth 145 1 Other and unspec part mouth 145 1 Nasopharynx 147 1 Other and unspec neopl lymphno 196 Digestive Organs and Peritoneum (150-159) 1 Oesophagus 150 1 Oesophagus 150 28 Stomach 151 23 Stomach 151 1 Colon 153 1 Other and ill-def dig organs 159 1 Lipoma 214 1 Embolia/infarct pulm 450 1 Fract colli femoris 820 14 Colon 153 14 Colon 153 2 Rectum 154 2 Rectum 154 10 Liver 155 7 Liver 155 1 Stomach 151 1 Sec neopl resp/dig 197 1 Pneumonia 486 4 Gallbladder 156 3 Gallbladder 156 1 Peritoneum 158 16 Pancreas 157 11 Pancreas 157 1 Liver 155 1 Gallbladder 156 1 Brain 191 1 Sec neopl resp/dig 197 1 Thrombophlebitis 451 1 Peritoneum 158 1 Without spec site 199

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.