Læknablaðið - 15.10.1993, Qupperneq 28
320
Proscar,
MSD; 910123
HEIMILDIR
1. World Health Organisation (WHO). Manual of the
intemational statistical classification of diseases,
injuries, and causes of death. Vol. 1. Geneva: WHO,
1977.
2. Kircher T, Nelson J, Burdo H. The autopsy as a
measure of accuracy of the death certificate. N Engl
J Med 1985; 313: 1267-73.
3. Carter JR. The problematic death certificate. N Engl J
Med 1985; 313: 1285-6.
4. World Health Organization. Intemational Agency for
Research on Cancer. Riboli E, Delendi M, eds.
Autopsy in Epidemiology and Medical Research. Lyon:
International Agency for Research on Cancer, 1991."
5. Bjömsson J, Jónasson JG, Nielsen GP. Areiðanleiki
dánarvottorða. Læknablaðið 1992; 78:181-5.
6. Engel LW, Strauchen JA, Chiazze L, Heid M.
Accuracy of death certification in an autopsied
population with specific attention to malignant
neoplasms and vascular diseases. Am J Epidemiol
1980; 111: 99-112.
7. Barcley THC. Phillips AJ. The accuracy of cancer
diagnosis on death certificates. Cancer 1962; 15: 5-9.
Töflur; G 04 B X 04 R E
Hver tafla inniheldur; Finasteridum INN 5 mg.
Eiginleikar: Fínasteríð er 4-azasteróíð, sem
keppir við 5-alfa-redúktasa, en það enzým
breytir testósteróni í virkara form,
díhýdrótestósterón (DHT). Vöxtur
blöðruhálskirtilsvefs er háður þessu formi
hormónsins. Lyfið hefur enga sækni í
andrógenviðtæki. Eftir gjöf á einum skammti
verður hröð lækkun á DHT í blóði. Þótt
blóðgildi fínasteríðs séu breytileg i 24 klst., helst
DHT lágt þennan tíma. Við lengri gjöf (12
mánuði) lækkuðu DHT-gildi um ca. 70% og
rúmmál blöðruhálskirtilsins dróst saman um
20% á þessum tíma. Aðgengi er u.þ.b. 80%.
Hámarksblóðþéttni næst að meðaltali eftir 6
klst. (4-12 klst.), en 8 klst. hjá körlum eldri en 70
ára. Próteinbinding er um 93%.
Dreifingarrúmmál er 76 lítrar. Lyfið er umbrotið
í lifur, en hefur ekki marktæk áhrif á cýtokróm
P-450 kerfið. U.þ.b. 40% útskiljast í þvagi sem
umbrotsefni en um 60% í saur.
Ábendingar: Til meðhöndlunar á góðkynja
blöðruhálskirtilsstækkun með þvagtregðu.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir fínasteríði eða
öðrum innihaldsefnum.
Varúð: Gæta skal varúðar við gjöf lyfsins hjá
sjúklingum með mikla þvagtregðu.
Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin er
minnkuð kyngeta og kynhvöt (3-4%).
Algengar> 1%: Almennar: Minnkuð kyngeta.
Annað:
Minnkuð kynhvöt og minnkuð sæðismyndun.
Rannsóknaniðurstöður; PSAÍprostata sérhæft
antigen)-gildi í blóðilækkar.
Athugið: Meðhöndlun með lyfinu skal stjórnað
af þvagfæraskurðlækni. Fylgjast þarf með
blöðruhálskirtlinum reglulega meðan á meðferð
stendur. Lítilsháttar fínasteríð hefur fundist i
sæðisvökva, en ekki er þó vitað til að það hafi
áhrif á fóstur. Mælt er þó með notkun smokka
við samfarir við þungaða konu.
Skammtastærðir handa fullorðnum: 5 mg
daglega og á að gleypa töflurnar heilar.
Meðferðarlengd a.m.k.
6 mánuðir.
Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er
ekki ætlað börnum.
Pakkningar:
28 stk. (þynnupakkað);
49 stk. (þynnupakkað);
98 stk. (þynnupakkað).
Einka umboð á íslandi:
FARMASÍA
h.f.
Stanqarhylur 3, 110 Reykjavík, Pósthólf 10094, 130 Reyklavík
Sfmh 91 677122, Fax: 91 677120