Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1993, Side 47

Læknablaðið - 15.10.1993, Side 47
Adalat' hentar eldra fólki með háþrýsting sérlega vel - hefur samtímis ýmsa kosti þegar áhættuþættir eru duldir: • Minnkar stærð vinstri slegils sé hann stækkaður.1’ • Er áhrifarík vöm gegn hjarta- öng og einkennalausri blóð- þurrð - hvort sem sjúklingur hefur háþrýsting eða ekki.2) • Minnkar marktækt líkumar á myndun nýrra skemmda vegna æðakölkunar.3) Adalat nifedipin Eiginleikar: Kalsíumblokkari. Truflar ílæði kalsíumjóna um frumuhimnu til samdráttarpróteina í vöðvafrumunni. Kransæðar víkka út og viðnám í blóðrásinni minnkar vegna áhrifa á slétta vöðva í æðavcggjum. Abcndingar: Hjartaöng (angina pectoris). Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Hjartabilun og lost. Mcð- ganga. Brjóstagjöf. Aukaverkanir: Höfuðvcrkur, andlitsroði, hitakennd, svimi, ógleði. Hraður hjartsláttur og blóðþrýstingsfall. Sjaldgæfar aukavcrkanir cru brjóstastækkun, trufluð lifrarstarfsemi og ökklabjúgur. Milliverkanir: Gæta þarf varúðar, þegar lyfið er gefið samtímis bcta-blokkurum. þar sem háir skammtar beggja lyfja geta minnkaö samdráttarkraft hjartans. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við hjartaöng: Hylkin cru oftar notuð við þessa ábcndingu. - Al- gcngur skammtur er 10 mg þrisvar sinnum á dag; mest 2 hylki sex sinnum á dag. Varast ber að gefa eldra fólki háa skammta. Við háþrýstingi: Algcngur skammtur er 20 mg tvisvar sinnum á dag; má auka í 40 mg tvisvar sinnum á dag. I bráðatilvikum má láta sjúkling bíta 10 mg hylki sundur og annað 30 mínút- um síðar. Við Raynaudsveiki: 10-20 mg þrisvar sinnum á dag; mest 80 mg daglega. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið crckki ætlað bömum. Pakkning- ar: Hylki 10 mg: 100 stk. (þynnupakkað). 250 stk. (þynnupakkað). Töflur 10 mg: 100 stk. (þynnupakkað). Töflur 20 mg: 100 stk. (þynnupakkað). Umboð ú íslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Tilvísanir: 1) Kleine, P. et al: J Cardiol Pharmac, 10; 180-186, 1987. Scheiban, I. et al: J Cardiol Pharmac. 10; 187-191,1987. Mace, P. J. E. et al: J Cardiol Pharmac, 7; 52-55, 1985. Agibiti, R. E. et al: J Cardiol Pharmac, 12; 75-78, 1988. 2) Cohn, P. F. et al: Am J Cardiol, 63; 534-539,1989. 3) Lichtien. P. R. et al: Lancet. 335; 1109-1113, 1990.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.