Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.12.1993, Page 10

Læknablaðið - 15.12.1993, Page 10
Ný ritröð í læknisfræði Tekist hefur samvinna með bókaútgáfunni Iðunni, Læknafélagi íslands, Læknafélagi Reykjavíkur og Læknablaðinu um útgáfu handbóka og fræðirita á sviði læknisfræði og skyldra greina. Fyrstu þrjú verkin eru nú komin út: Heimspeki læknisfræðinnar — kynning eftir Henrik R. Wulff, Stig Andur Petersen og Raben Rosenberg, Siðfræði og siðamál lækna eftir örn Bjarnason og Rökvís sjúkdómsgreining og meðferð eftir Henrik R. Wulff. Efni þessara bóka tengist óneitanlega þeirri umræðu sem á sér stað í þjóðfélaginu um breytingar á heilbrigðisþjónustunni. Sömuleiðis tengist það umræðunni um hinar öru framfarir í erfðavísindum, sbr. rannsóknir á fósturvísum, líffæraflutningum og glasafrjóvgunum. Bókaútgáfan Iðunn sér um dreifingu bókanna.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.