Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 3

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 583 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 8. tbl. 81. árg. Ágúst 1995 Útgcfandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Ritstjórn: Einar Stefánsson Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Jóhann Ágúst Sigurðsson Jónas Magnússon Sigurður Guðmundsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Ritari: Ásta Jensdóttir Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hh'ðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prcntun og bókband: G. Ben. - Edda prentstofa hf. Smiðjuvegi 3. 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Lokanir á geðdeildum: Tómas Helgason ................................. 586 Listeríósis í mönnum á íslandi á árunum 1978- 1994: Ólafur Steingrímsson, Ýr Sigurðardóttir, Kristín E. Jónsdóttir, Karl G. Kristinsson, Sigurður B. Þorsteinsson.................................. 589 Lýst er sjúkdómnum Listeríosis í mönnum á íslandi. Greint var frá fyrstu sýkingu 1961, en frá 1978 hafa mörg tilfelli greinst. Á þeim 17 árum sem rannsóknin nær til var sýkillinn einangraður frá 36 einstaklingum. Árangur meðferðar þeirra, sem ekki höfðu alvarlega ónæmis- bælingu, var góður. Brýnt er að kanna faraldsfræði sjúkdómsins og útbreiðslu sýkilsins hér á landi nánar. Heilahimnubólga af völdum baktería hjá fullorðn- um á íslandi. Yfirlit 20 ára: Bryndís Sigurðardóttir, Ólafur Már Björnsson, Kristín Jóns- dóttir, Helga Erlendsdóttir, Sigurður Guðmundsson 594 Safnað var upplýsingum frá 10 sjúkrahúsum í landinu auk sýkla- fræðideild Landspítalans. Meningókokkar reyndust algengasti orsakavaldur heilahimnubólgu af völdum baktería í unglingum og fullorðnum. Dánartíðni er enn há, sérstaklega hjá sjúklingum með bælt ónæmiskerfi. Upphafslyfjameðferð er nú oftast cefalósporín af þriðju kynslóð. Bráðaofnæmi hjá 20-44 ára íslendingum: Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason, Þorsteinn Blöndal, Hrafnkell Helgason ............................. 606 Rannsóknin er hluti annars áfanga Evrópukönnunar um lungu og heilsu. Með pikkprófum voru prófaðir 12 ofnæmisvakar. Mikilvægustu ofnæmisvakar reyndust vallarfoxgras, kettir, hundar, rykmaurar, heymaurar og birki. Eini marktæki áhættuþáttur sem fannst var ofnæmi hjá móður. Tíðni ofnæmis virðist lág hér á landi miðað við niðurstöður sem birst hafa annars staðar úr Evrópukönnuninni. Chlamydia trachomatis infections — is screening cost-effective?: Jorma Paavonen ............................ 614 Greinin er hluti rannsókna sem kynntar voru á fundi í Domus Medica þann 29. apríl síðastliðinn. Nýr doktor í læknisfræði: Einar Stefán Björnsson ..................... 618 Nýr doktor í læknisfræði: Vigdís Hansdóttir .......................... 619

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.