Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1995, Qupperneq 51

Læknablaðið - 15.08.1995, Qupperneq 51
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 625 Nýr kjarasamningur lausráðinna sjúkrahúslækna Nýr kjarasamningur lausráð- inna sjúkrahúslækna var undir- ritaður aðfararnótt 19. apríl síð- astliðinn og samþykktur af læknum í allsherjaratkvæða- greiðslu 25. sama mánaðar. Helstu breytingar frá gildandi samningi eru þessar: 1. Föst mánaðarlaun hækka um 1,9%. 2. Greiðslum bifreiðastyrkja var breytt á þann veg, að 75% af fullum bifreiðastyrk (8000 km á ári) voru færð yfir í launatöflur þeirra, sem slíka styrki höfðu. Síðan voru gerðar leiðréttingar með hliðsjón af meðaltali sem sagan segir? Pessum spurn- ingum verður áreiðanlega aldrei svarað, en því að Þorgils skarði var höfðingjasonur og því að Islendingar rituðu bækur um hetjur sínar og höfðingja, eigum við að þakka að frásögn- in af þessari einstæðu læknisað- gerð, hinni fyrstu skráðu í Evrópu, hefur varðveist. Helstu heimildir Sturlunga saga: Hrafns saga Sveinbjarnarson• ar Þorgils saga skarða. Helgadóttir G. Hrafns saga Sveinbjarnarson- ar. Doktorsrit við Oxfordhá- skóla, 1987. yfirvinnu og vakta og tillit tekið til skattlagningar þess- ara tekna, þannig að nettó- útkoma yrði sú sama og að greiddum 6000 km akstri, að frádregnum kostnaði vegna aksturs. Með bókun er þeim læknum sem höfðu bifreiða- styrki tryggð greiðsla fyrir akstur allt að 2000 km á ári. í annarri bókun segir að við yfirlækna, sérfræðinga og þá lækna sem gegna reglu- bundnum gæsluvöktum eða reglubundinni vinnu á fleiri en einum stað hjá sama vinnuveitanda verði gerðir sérstakir samningar um af- not af eigin bifreiðum í þágu vinnuveitanda samkvæmt reglum sem gilda um ríkis- starfsmenn. Slíkirsamningar skulu vera annað hvort a) lokaðir og miðast við 2000 km akstur á ári eða b) opinn samningur þar sem akstur greiðist samkvæmt aksturs- dagók. Akstur í þágu vinnu- veitenda sem samningar þessir taka til, er akstur vegna útkalla, akstur milli vinnustaða sama vinnuveit- anda og akstur vegna fræðslufunda eða annarra erinda á vegum vinnuveit- enda. 3. Ný launatafla var búin til fyrir deildarlækna. Aðstoð- arlæknar sem ráðnir eru til að sinna 16 eða 24 klukku- stunda gæsluvöktum í að minnsta kosti einn mánuð fá greidd laun sem deildar- læknar. í sérstakri bókun segir að aðstoðarlæknir taki laun sem deildarlæknir frá fyrsta degi næsta mánaðar eftir að hann hefur lagt inn fullgilda umsókn um lækn- ingaleyfi, enda verði afrit umsóknar með móttöku- stimpli ráðuneytis sent við- komandi launadeild. 4. Persónuuppbót í desember hækkar lítillega. 5. Skilyrði um að barnsburðar- leyfi hefjist í síðasta lagi ein- um mánuði fyrir áætlaðan barnsburð er fellt niður. 6. Réttur til launa í veikindum er samræmdur við rétt opin- berra starfsmanna, sem hef- ur í för með sér verulega bót fyrir eldri lækna, en réttindi þeirra sem hafa starfsaldur frá sex mánuðum til 10 ára minnka. 7. Framlög vinnuveitanda í líf- eyrissjóð hækka frá 1. júní næstkomandi í 7,5% og ári síðar í 8,4%. Eigið framlag verður 5% og síðar 5,6%. 8. Enn var tekist á um orðalag ákvæða um viðbótarráðn- ingar og á nú að vera tryggt að saman geti farið viðbótar- ráðning starfi læknir ekki að lækningum utan sjúkrahúss og sé hættur að taka vaktir vegna aldurs. Viðkomandi yfirlæknir gerir tillögur um slíkar ráðningar. 9. Laun hækka um 3% 1. jan- úar 1996 og samningurinn gildir út það ár. PÞ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.