Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 62

Læknablaðið - 15.08.1995, Side 62
634 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Lausar stöður lækna við heilsugæslustöðvarnar í Mjódd og Efra Breiðholti Lausar eru til umsóknar, ný staða læknis við Heilsugæslustöðina í Mjódd og ný staða læknis við Heilsugæslustöðina í Efra Breiðholti. Stöðurnar veitast frá 1. október næstkomandi. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist Stjórnsýslu Heilsugæslunnar í Reykjavík á þar til gerðum eyðublöðum, sem þar fást, eigi síðar en 4. ágúst næstkomandi. Krafist er sérmenntunar í heimilislækningum. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar heilsugæslustöðvanna, Samúel J. Samú- elsson, yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar í Mjódd, í síma 567 0440 og Þórður Ólafsson, yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar í Efra Breiðholti í síma 567 0200. 1. júlí 1995 Heilsugæslan í Reykjavík Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi Sérfræðingur í heimilislækningum Laus er ný staða sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæslustöðina á Seltjarnarnesi frá 1. október næstkomandi. Umsóknir skulu stílaðar á stjórn heilsugæslustöðvarinnar á þar til gerðum eyðublöðum sem fást í heilbrigðisráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 8. ágúst næstkomandi. Upplýsingar veitir yfirlæknir, Guðfinnur P. Sigurfinnsson í síma 561 20 70. Stjórnin

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.