Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 853 sjúklingar (87%) fóru í eina aðgerð, átta (8,7%) fóru í tvær, tveir fóru í þrjár og tveir í fimm aðgerðir (tafla IV). Eftir 86 aðgerðir (77%) losnuðu sjúklingar fullkomlega við steina, en einhver steinleif varð eftir í 26 aðgerðum (23%). í 12 þeirra var steinleif 4 mm eða minni og árangur því góður, en í 14 aðgerðunr (12,5%) var steinleif stærri en 4 mm og árangur talinn ófullkominn. Góður árangur fékkst því í 87,5% aðgerða (tafla V). 114 aðgerðum, hjá alls 13 sjúklingum, náðist óviðunandi árangur, þar af var einn sjúklingur með sýstinsteinmyndun sem fór tvisvar í að- gerð með óviðunandi árangri. Hjá fimm af þessum 13 sjúklingum náðist að fjarlægja stein- ana eftir endurteknar aðgerðir. Fjórir þeirra fóru í tvær aðgerðir en einn sjúklingur í samtals fimm aðgerðir, eina aðgerð á hægra nýra og fjórar á því vinstra. Þannig náðist að lokum viðunandi árangur hjá 83 sjúklingum (90,2%) af þeim 92 sem fóru í nýrnasteintökur um húð. Engir alvarlegir fylgikvillar komu fram. Fylgikvillar eru taldir upp í töflu VI. Algeng- asti fylgikvillinn var rifa eða leki á safnkerfi eða þvagleiðara og greri það í öllum tilfellum án eftirkasta á fáum dögum. Hjá einum sjúk- lingi varð leki út í frítt kviðarhol og greri það einnig fljótt án óþæginda og eftirkasta. Sjö sjúklingar fengu blóðgjafir, einn fékk eina ein- ingu, fimm fengu tvær einingar en einn sjúk- Table VI. Number and kind of complications. Complication n Leakage or perforation on renal pelvis or ureter 29 Bleeding, needing transfusion 7 Stenosis in upper ureter 2 Pigtail stent for a few days postoperativly 1 Urinarytract infection 1 Abdominal pain and hematemesis 1 Total 41 Table VII. The results of stone analysis. Analysis results number (%) Not done 41 (36.5) Calcium oxalat 11 (10) Calcium oxalat + calcium phosphat Calcium oxalat + calcium phosphat + 41 (36.5) calcium carbonat 9 (8) Calcium oxalat + calcium carbonat 1 (D Ammoniummagnesium phosphat 4 (3.5) Urinacidstone 1 (D Cystinstones 4 (3.5) Total 112 (100) lingur þurfti alls fjórar einingar blóðs. Einn sjúklingur fékk blóðgjöf (tvær einingar) vegna sortusaurs (melena), sem var aðgerðinni óvið- komandi. Tveir sjúklingar fengu þrengsli ofar- lega í þvagleiðarann, annar varð góður eftir útvíkkun á þvagleiðaranum, en hinn þurfti enga aðgerð. Einn sjúklingur fékk kviðverki og blóðug uppköst, sem gekk fljótlega yfir með lyfjameðferð. I eftirlitsskyni var framkvæmd meðstreymis nýrnaskjóðumyndataka (antegrade pyelouret- erography) í 87 tilvikum (78%) daginn eftir aðgerð. Hjá 27 þurfti að endurtaka þá rann- sókn einu sinni eða oftar áður en nýrnaraufun- arleggurinn var fjarlægður. Nýrnamyndataka var gerð einum til tveimur mánuðum eftir að- gerð í flestum tilfellum eða 98 (87%). I 71 tilviki (63%) var gerð steingreining. Tafla VII sýnir niðurstöðu hennar. Umræða Meðferð á þvagfærasteinum hefur tekið mjög örum breytingum á síðasta áratug. Um það bil 15% sjúklinga með þvagfærasteina þarfnast aðgerðar til að losna við steinana, hin- ir þurfa enga meðferð eða steinninn gengur niður af sjálfu sér (5). Ennfremur er talið að 98% þeirra sjúklinga sem þarfnast aðgerðar, komist af með naumaðgerðir og þurfi því ekki að fara í opnar stórar aðgerðir eins og áður fyrr (6—8). A Borgarspítalanum hófust svonefndar steintökur um húð árið 1985. Á þeim níu árum sem þessi athugun nær til var opin aðgerð vegna þvagfærasteina gerð í örfáum undan- tekningartilfellum. í lok tímabilsins var ein- staka sjúklingur sendur utan í höggbylgjumeð- ferð en flestir sem þurftu aðgerðar við á Borg- arspítala voru meðhöndlaðir með nýrnastein- töku um húð. Eftir mitt árið 1993 hafa nær allir sjúklingar á Borgarspítalanum, sem þarfnast hafa aðgerðar vegna steina í nýrum eða efri hluta þvagfæra, verið sendir í höggbylgjumeð- ferð, þar sem sú aðferð er minnsta inngrip (minimally invasive) fyrir sjúklinginn og hann þarfnast ekki innlagnar á spítala. Þótt aðferðir til steintöku hafi þannig ein- faldast mjög hvað varðar aðgerðartækni og eft- irköst eftir aðgerð hafa ábendingar fyrir að- gerð ekki breyst, en þær eru helstar: 1) Steinar sem valda langvarandi rennslis- hindrun eða hætta er á að geti valdið slíku. 2) Steinar sem valda eða viðhalda sýkingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.