Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 33
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 867 Irritable bowel syndrome Faraldsfræðileg könnun á ungu fólki á íslandi Linda Björk Ólafsdóttir11, Hallgrímur Guöjónsson1,2’ Ólafsdóttir LB, Guðjónsson H Irretable bowel syndrome. Epidemiological study on young people in Iccland Læknablaðið 1995; 81: 867-73 An epidemiological study on Irritable Bowel Syn- drome (IBS) was done on 411 otherwise healthy young subjects in Iceland. A questionnaire was used, based on socalled Manning’s criteria for IBS (Br Med J1978; 2: 633). IBS was diagnosed if two or more of the six Manning’s criteria were positive. It was asked if these criteria (symptoms) were associ- ated with stress or required medical treatment. Fur- thermore the questionnaire addressed 13 other symptoms related to the gastrointestinal tract (GI). For analysis we could use answers of 400 subjects, 63.2% females, 36.8% males, most of them (93.5%) 19-29 years old. 37.9% met the criteria of IBS, and the diagnosis was significantly more often present among women (46.6%) than men (22.5%). Usually the IBS symptoms are related to stress, but few received medical treatment. All the 13 other GI symptoms are more frequent in IBS subjects than the others and there was a significant association of IBS with nausea, upper abdominal pain, bloating, constipation, painless diarrhea and flatulence. In summary, the results of this study suggest that: (i) IBS is very common among young adults in Iceland, (ii) prevalence in Iceland is higher than reported elsewhere, (iii) the female:male ratio is 2:1, (iv) stress is a precipitating factor in IBS, (v) it is suggest- ive that few patients with IBS seek medical atten- tion, (vi) IBS patient have, beside classical IBS symptoms, more frequently other digestive symp- toms, which are suggestive of both upper and lower GI functional disorders. Keywords: lrritable bowel syndrome, epidemiology, symp- tomatology. Frá "lyfjafræði lyfsala, Háskóla íslands, 2,lyflækningadeild Landspítalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Hallgrímur Guð- jónsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: Iðraólga, faraldsfræði, einkenni. Ágrip Irritable bowel syndrome (IBS) eða iðraólga er langvarandi starfrænn sjúkdómur í melting- arvegi. IBS er vafalítið einn algengasti melting- arfærasjúkdómurinn, en þrátt fyrir þessa stað- reynd hefur hann mjög lítið verið rannsakaður hérlendis. Tilgangur könnunarinnar var í fyrsta lagi að athuga algengi IBS hjá annars heilbrigðu ungu fólki á Islandi og í öðru lagi að kanna sérstak- lega einstök IBS einkenni, kynjamismun og tengsl IBS við önnur einkenni frá meltingar- vegi og streitu. Spurningalisti var lagður fyrir þátttakendur. Þar var spurt um svokölluð Mannings skil- merki sem eru; (i) Þensla á kvið, (ii) verkir í kvið sem lagast við hægðalosun, (iii) linar hægðir samfara kviðverkjum, (iv) tíðar hægðir samfara kviðverkjum, (v) slím með hægðum og (vi) ófullkomin hægðalosun. Talið var að IBS væri til staðar ef tvö eða fleiri skilmerki voru jákvæð. Spurt var um tengsl IBS einkenna við streitu og hvort lyf væru tekin við slíkuni ein- kennum. Pá var einnig leitað upplýsinga um 13 önnur einkenni tengd meltingarvegi. Könnunin var gerð á 411 manna úrtaki, en nothæf svör bárust frá 400 einstaklingum, 253 konum (63,2%) og 147 körlum (36,8%). Lang- flestir (93,5%) voru á aldrinum 19-29 ára. Rúmlega 40,8% höfðu ekkert IBS einkenni, en 37,9% höfðu tvö eða fleiri einkenni og upp- fylltu því skilyrðin fyrir IBS. Marktækt fleiri konur (46,6%) en karlar (22,5%) greindust með IBS. Oftar en ekki voru einkenni tengd andlegu álagi. Mjög fáir (4,2%) notuðu lyf við einkennunum. Önnur einkenni frá meltingar- vegi, þar með talið frá efri hluta (dyspepsia), voru marktækt algengari hjá einstaklingum með IBS. Við ályktum að IBS sé sennilega algengt meðal ungs fólks á íslandi og virðist algengi hér vera hærra en erlendis. Konur með IBS eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.