Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 26
860 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 áfram að versna. Sex vikum eftir fyrstu komu leiddi seguiómun af heila í ljós breytingar, er samræmst gátu Wilsons sjúkdómi, og var sjúk- lingurinn kallaður inn til ítarlegri greiningar og meðferðar. Til viðbótar sýndi skoðun nú tals- verð djúphnoðaeinkenni, svo sem fátækleg svipbrigði, stirðleika í útlimum, truflaða vöðvaspennu, og vöðvarykkjakrampa (myo- klonia), einkum í hægri fæti. Iljaviðbrögð voru óeðlileg báðum megin. Tal byrjaði í góðri tón- hæð, en áður en setningu var lokið lækkaði röddin niður í hvísl. Almenn taugaspenna og geðlægð voru meira áberandi en við fyrri komu. Hringlaga koparútfellingar voru í báð- um hornhimnum (myndir 1 og 2). Niðurstöður rannsókna: Segulómun var gerð með T1 vægum og róteindar/T2 vægum sneiðum. Við rannsóknina sást aukið segulskin í snúðarkjörnum og eyjarlokum (nucleus lenti- formis) beggja vegna, bæði á róteindarmynd- um og myndum með T2 vægi. Svipaðar breyt- ingar sáust í heilastofni, sem voru samhverfar um hjarnavatnspípu (aqueductus cerebri) (myndir 3, 4 og 5). Hjartalínurit og tölvusneið- mynd af kviði leiddu ekkert athugavert í ljós. Tölvusneiðmynd af miðmæti sýndi, eins og fram hefur komið, stækkaðan hóstarkirtil, en mælingar mótefna gegn asetýlkólín viðtækjum, skjaldglóbúlínum (thyroglobulin), skjald- frymisögnum (thyroid microsomes) og þver- rákóttum vöðvum voru neikvæðar, svo og tví- blint tensílonpróf og vöðva- og taugarit. Al- Figure 3. A proton density transaxial MRI image ofthe brain showing increased signal in the caudate and the lentiform nuclei. Figure 4. A coronal section showing the same changes as in figure 3. Figure 1. Shows the Kayser-Fleisher ring in the patient’s left eye on the first hospital admission. Figure 2. Shows the Kayser-Fleisher ring in the left eye after one year on treatment.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.