Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 845 Augnslys á börnum Harpa Hauksdóttir, Haraldur Sigurösson Eye injuries in Icelandic children Hauksdóttir H, Sigurðsson H Læknablaðið 1995; 81: 845-9 The purpose was to establish the incidence and na- ture of serious eye injuries in Icelandic children. The method used was a retrospective study of 133 children aged 16 and younger admitted to the Landakots Hospital in Reykjavík, from January 1984 to December 1993. The results were: one hundred thirty three children were admitted because of eye injuries during the study period. There were 109 boys (82%) and 24 girls (18%). They were divided into four age groups. The incidence of eye injuries has decreased in all age groups except in children four years and younger. The most frequent diagnosis was eye contusion (51%), eye perforation (26%), eyelid trauma (14%) and minor injuries (8%). Fifty eight had hyphema, five of them rebled. Most of the accidents happened at play. Contusion of the eye because of beanbag shot was common (20.6%). In the years from 1984 to 1989 there were 84 children who had eye trauma whereas in 1989 to 1993 there were only 49 children who required hospitalization. Conclusion: Severe eye trauma in children has de- creased in frequency, except in the youngest age group. Frá augndeild Landakotsspítala. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Haraldur Sigurðsson, augndeild Landakotsspítala, Öldu- götu 17,101 Reykjavík. Lykilorð: Augnslys barna, sjúkrahús. Ágrip Tilgangur þessarar rannsóknar var að at- huga tíðni og eðli alvarlegra augnslysa á börn- um á Islandi. Gerð var aftursæ rannsókn. Farið var yfir sjúkraskrár barna er lögðust inn á Landakots- spítala vegna augnslysa á 10 ára tímabili, frá janúar 1984 til desember 1993. Alls voru 133 börn lögð inn á Landakotsspít- ala vegna augnslysa á árunum 1984-1993, 109 drengir (82%) og 24 stúlkur (18%). Hópnum var skipt niður í fjögur aldursbil. Augnslysum fækkaði í öllum aldurshópum nema þeim yngsta. Augnmar (contusio oculi) var algeng- asta greiningin (51%) síðan kom gat á auga (perforatio oculi) (26%), áverki á augnlok (14%) og minniháttar augnáverkar (8%). Langflest slysanna urðu við leiki. Athygli vakti að af þeim er hlutu augnmar hafði stór hluti fengið það af völdum skota úr túttubyssum. Forhólfsblæðingar voru 58. Af þeim fengu fimm börn endurblæðingu. Borin voru saman tvö fimm ára tímabil. Augnslys voru mun fleiri á fyrra tímabilinu en því síðara, 84 börn (63%) fengu augnáverka á árunum 1984-1988 en aðeins 49 börn (37%) á síðara tímabilinu 1989- 1993. Ályktun: Augnslysum barna hefur fækkað í heild en fjölgað í yngsta aldurshópnum. Inngangur Augnslys eru ein af aðalorsökum blindu á öðru auga hjá börnum (1). Flest augnslys eru minni háttar og hægt að meðhöndla á stofu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.