Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1995, Side 11

Læknablaðið - 15.12.1995, Side 11
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 845 Augnslys á börnum Harpa Hauksdóttir, Haraldur Sigurösson Eye injuries in Icelandic children Hauksdóttir H, Sigurðsson H Læknablaðið 1995; 81: 845-9 The purpose was to establish the incidence and na- ture of serious eye injuries in Icelandic children. The method used was a retrospective study of 133 children aged 16 and younger admitted to the Landakots Hospital in Reykjavík, from January 1984 to December 1993. The results were: one hundred thirty three children were admitted because of eye injuries during the study period. There were 109 boys (82%) and 24 girls (18%). They were divided into four age groups. The incidence of eye injuries has decreased in all age groups except in children four years and younger. The most frequent diagnosis was eye contusion (51%), eye perforation (26%), eyelid trauma (14%) and minor injuries (8%). Fifty eight had hyphema, five of them rebled. Most of the accidents happened at play. Contusion of the eye because of beanbag shot was common (20.6%). In the years from 1984 to 1989 there were 84 children who had eye trauma whereas in 1989 to 1993 there were only 49 children who required hospitalization. Conclusion: Severe eye trauma in children has de- creased in frequency, except in the youngest age group. Frá augndeild Landakotsspítala. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Haraldur Sigurðsson, augndeild Landakotsspítala, Öldu- götu 17,101 Reykjavík. Lykilorð: Augnslys barna, sjúkrahús. Ágrip Tilgangur þessarar rannsóknar var að at- huga tíðni og eðli alvarlegra augnslysa á börn- um á Islandi. Gerð var aftursæ rannsókn. Farið var yfir sjúkraskrár barna er lögðust inn á Landakots- spítala vegna augnslysa á 10 ára tímabili, frá janúar 1984 til desember 1993. Alls voru 133 börn lögð inn á Landakotsspít- ala vegna augnslysa á árunum 1984-1993, 109 drengir (82%) og 24 stúlkur (18%). Hópnum var skipt niður í fjögur aldursbil. Augnslysum fækkaði í öllum aldurshópum nema þeim yngsta. Augnmar (contusio oculi) var algeng- asta greiningin (51%) síðan kom gat á auga (perforatio oculi) (26%), áverki á augnlok (14%) og minniháttar augnáverkar (8%). Langflest slysanna urðu við leiki. Athygli vakti að af þeim er hlutu augnmar hafði stór hluti fengið það af völdum skota úr túttubyssum. Forhólfsblæðingar voru 58. Af þeim fengu fimm börn endurblæðingu. Borin voru saman tvö fimm ára tímabil. Augnslys voru mun fleiri á fyrra tímabilinu en því síðara, 84 börn (63%) fengu augnáverka á árunum 1984-1988 en aðeins 49 börn (37%) á síðara tímabilinu 1989- 1993. Ályktun: Augnslysum barna hefur fækkað í heild en fjölgað í yngsta aldurshópnum. Inngangur Augnslys eru ein af aðalorsökum blindu á öðru auga hjá börnum (1). Flest augnslys eru minni háttar og hægt að meðhöndla á stofu

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.