Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.12.1995, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 873 sérstaklega um tengsl þessara einkenna við mat. Okkar túlkun er sú að líklega tengist IBS í mörgum tilvikum meltingarónotum í efri hluta meltingarvegar, sem tengjast ekki sárasjúk- dómum (nonulcer dyspepsia). Erlendar rann- sóknir benda til slíks sambands (1,13,14). Það vekur sérstaka athygli að nær 22% alls hópsins fékk brjóstsviða, sem er dæmigert einkenni frá efri hluta meltingarvegar og vekur grun um bólgu í vélinda vegna bakflæðis, eða að minnsta kosti svokallaða „bakflæðislíka non- ulcer dyspepsia“. Auðvitað eru þetta vanga- veltur því við gerðum engar sérhæfðar rann- sóknir eins og speglun á þátttakendum í þessari könnun. Langalgengustu einkennin voru óhófleg garnahljóð og vindgangur, en líta má á þessi einkenni sem léttvæg. Þessi einkenni, eins og IBS einkennin, tengjast líklega óreglulegu mataræði stúdenta. Athugun á kynjadreifingu 13 annarra einkenna, leiddi í ljós að konur voru í meirihluta hvað varðar 10 einkenni en karlar hvað varðar þrjú. Það er athyglisvert að það einkenni þessara þriggja sem var næst því að vera marktækt var einmitt brjóstsviði (26,5% karla á móti 19,0% kvenna). Mun fleiri konur en karlar (þre-, fjórfaldur munur) höfðu ógleði, uppþembu og hægðatregðu, sem eru einmitt einkenni sem gætu tengst kvenhorm- ónum. í samantekt ályktum við að IBS virðist hrjá stóran hóp ungs fólks á Islandi, sérstaklega konur. Streita er stór þáttur í IBS. IBS hefur tengsl við önnur einkenni í meltingarvegi sem einnig virðast starfræn. Hlutfallslega fáir með IBS virðast leita til læknis. HEIMILDIR 1. Schuster MM. Irritable bowel syndrome. í: Sleisenger MH, Fordtran JS, eds. Gastrointestinal disease. Phila- delphia: WB Saunders, 1993: 917-33. 2. Jones R, Lydeard S. Irritable bowel syndrome in the general population. Br Med J 1992; 304: 87-90. 3. Sandler RS. Epidemiology of irritable bowel syndrome in the United States. Gastroenterology 1990; 99: 409-15. 4. Jónsson JS, Sigurðsson G, Þórarinsson S, Stefánsson G. Iðraólga. Læknablaðið 1986; 72: 93-7. 5. Manning AP, Thompson WG, Heaton KW, Morris AF. Towards positive diagnosis of the irritable bowel syn- drome. Br Med J 1978; 2: 653-4. 6. Thompson WG, Dotevall G, Drossman DA, Heaton KW, Kruis W. Irritable bowel syndrome: Guidelines for the diagnosis. Gastroenterol Int 1989: 2: 92-5. 7. Smith RC, Greenbaum DS, Vancouver JB, Henry RC, Reinhart MA, Grcenbaum RB. et al. Gender differ- ences in Manning criteria in the irritable bowel syn- drome. Gastroenterology 1992; 100: 591-5. 8. Talley NJ, Zinsmeister AR, Vandyke C, Melton III LJ. Epidemiology of colonic symptoms and the irritable bowel syndrome. Gastroenterology 1991: 101: 927-34. 9. Longstreth GF, Wolde-Tsadik G. Irritable bowel-type symptoms in HMD examinees. Dig Dis Sci 1993; 38: 1581-9. 10. Ford MJ, Millar P, Eastwood J, Eastwood MA. Life events, psychiatric illness and irritable bowel syndrome. Gut 1987; 28: 160-6. 11. Prior A, Wilson K, Whorwell PJ, Faragher EB. Irritable bowel syndrome in the gynecological clinic. Dig Dis Sci 1989; 34: 1820-4. 12. Whitehead WE, Cheskin LJ, Heller BR. Robinson JC, Crowell MD, Benjamin C, et al. Evidence for exacerba- tion of irritable bowel syndrome during menses. Gas- troenterology 1990; 98: 1485-9. 13. Svedlund J, Sjodin I, Dotevall G, Gillberg R. Upper gastrointestinal and mental symptoms in the irritable bowel syndrome. Scand J Gastroenterol 1985; 20: 595- 601. 14. Whorwell PJ. McCallum M, Creed FH, Roberts CT. Non-colonic features of irritable bowel syndrome. Gut 1986; 27: 37-40.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.