Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 703 Rannsóknir á skarðasjúklingum Yfirlitsgrein Fyrsta grein Árni Björnsson, Gunnhildur Jóhannsdóttir Björnsson Á, Jóhannsdóttir G Overview and follow up study of cleft patients Læknablaðið 1996; 82: 703-13 On the average 8.2 children with different types of facial clefts are born in Iceland every year, which means approximately 1.87 per 1000 births. Until just before the middle of this century most of those children were treated by general surgeons or not at all, and a few were sent abroad. Around 1950 an orthopedic surgeon with some training in plastic surgery joined the staff at Land- spítalinn (University Hospital in Reykjavík). Soon practically all children with clefts were referred to him and as the only obstetrical and gynaecological and only pediatric unit in the country were stationed there, Landspítalinn became a center for cleft treat- ment and has remained so. The senior author (ÁB) took over the treatment of clefts between 1955 and 1960 and treated about 90% of the children until 1993. The aim of the paper is to give an overview over treatment of clefts in Iceland over this period. Landspítalinn was founded in 1930. All hospital re- cords for patients with clefts were looked into, clas- sified and devided into three groups after the ICD system. A simple record was made for each patient with general informations and special records for those born between 1955-1984, 312 in all, for special scrutiny. In those records all known informations are to be found; kinship, mothers use of drugs in pregnancy, operations, time of operations and sur- geon’s name were recorded. Frá Barnaspítala Hringsins og lýta- og handlækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavlk. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Árni Björnsson, Bókasafni Landspítalans, Eirbergi, 101 Reykja- vík. The operations were devided into main groups and sub groups, auxiliary treatment was recorded as were all complications and diseases related to the clefts. It was also recorded if the cleft was a part of a syndrome or associated with other major congenital deformities. The informations so gained will be a basis for further studies related to evaluation of the treatment and further genetic studies. Ágrip I greininni er sagt frá upphafi skarðameð- ferðar á Islandi og drepið á skipulagningu skarðameðferðar í öðrum menningarlöndum. Þá er sagt frá skörðum á íslandi og meðferð þeirra, ritum um skörð og skarðameðferð, faraldsfræði skarða og ættartengslum skarða- sjúklinga. Skoðaðar hafa verið sjúkraskrár allra skarðasjúklinga á Landspítalanum frá upphafi, alls 433, og þær flokkaðar í þrjá flokka eftir ICD kerfinu. Gerð var sjúkraskrá með al- mennum upplýsingum fyrir hvern sjúkling en sérstakar sjúkraskrár til ítarlegrar skoðunar fyrir þá sem fæddir voru á árabilinu 1955-1984, alls 312. Tveir sjúklingar féllu úr, annar kom aldrei til meðferðar, hinn dó skömmu eftir fæðingu, svo heildartalan varð 310. Auk al- mennra upplýsinga og lýsingar á vansköpun- inni voru skráð ættartengsl og allar aðgerðir með tímasetningu og nafni skurðlæknis. Aðgerðum var skipt í aðal- og undirflokka, skráð var stoðmeðferð, fylgikvillar aðgerðar og sjúkdómar tengdir skörðum, þá var skráð ef skarðið var hluti af heilkenni, en heilkenni telst hafi einstaklingur fleiri en einn meðfædd- an galla. Loks er gerð grein fyrir hugmyndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.