Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Síða 27

Læknablaðið - 15.10.1996, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 707 Table I. All cleftpatients treated at Landspítalinn, University Hospital 1930-1990, grouped as to sex and type ofcleft. CP: cleft palate, CL: cleft lip, CLP: cleft lip and palate. CP CL CLP Total Male 68 72 123 263 Female 87 34 49 170 Total 155 106 172 433 artengsl og tíðni annarra meiriháttar með- fæddra galla samfara þeim. I öðru lagi að gefa yfirlit yfir þá meðferð, sem skarðasjúklingar hafa fengið og hvernig hún hefur breyst í áranna rás (21-23). í þriðja lagi að reyna að meta árangur með- ferðarinnar og bera hann saman við árangur af meðferð annars staðar (22,23). Slíkur saman- burður hlýtur þó alltaf að vera afstæður vegna þess að upplýsingar og mat á upplýsingum er mjög mismunandi eftir mönnum og stöðum. Til þess að skoða annan þáttinn og hinn þriðja, voru valdir sjúklingar fæddir á árabilinu 1955-1984 en upplýsingar um þá voru taldar nægilegar til að meta langtímaárangur með- ferðar, sem byggist á mati á útliti, talhljómi og ástandi tanna (24-29). Efniviður og aðferðir Lesnar voru sjúkraskrár allra sjúklinga með andlitsskörð, sem legið hafa á Landspítalanum frá upphafi, alls 433. Sjúklingarnir voru flokk- aðir eftir ICD kerfinu og eftir kyni. Reyndust 155 sjúklingar hafa eingöngu klofinn góm, 87 konur og 68 karlar, 106 sjúklingar höfðu skarð í vör og/eða tanngarði, 34 konur og 72 karlar og 172 sjúklingar höfðu alskarð eða klofna vör og góm (clept lip and palate, CLP), 49 konur og 123 karlar (tafla I). Af 346 sjúklingum fæddum 1955-1989 voru 332 undirflokkaðir eftir gerð skarðsins sam- kvæmt alþjóðlega viðurkenndu kerfi kenndu við Kernahan (30). Frá 1955 eru til nokkuð áreiðanlegar lýsingar á skörðunum, ásamt ljós- myndum af flestum sjúklingum (mynd 2). Sjúklingar með klofinn góm (ICD 749.0) 102 að tölu, 48 konur og 54 karlar, skiptust þannig að bæði mjúki og harði gómurinn var klofinn hjá 47 sjúklingum, mjúki gómurinn allur hjá 47 og sex sjúklingar höfðu klofinn úf og/eða vik í gómvöðvum, lýsingu á gómklofanum vantaði hjá einum. f þessum hópi eru fleiri karlar en konur, sem er öfugt við það sem algengast er með öðrum þjóðum. Séu hins vegar dregnir frá Fig 2. The Kernahan system for classification of clefts.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.