Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.10.1996, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 731 Aðrir sjúkdómar Fram að þessu hafa erfðavísa- rannsóknir einungis náð til nokkurra mjög sjaldgæfra sjúk- dóma (eingena). 1. Huntingon chorea sem er sjaldgæfur taugasjúkdómur. Nánir ættingjar þeirra er greinst hafa með þennan sjúk- dóm hafa margir kvartað yfir erfiðleikum á að fá líftryggingu. 2. Polycytic kidnevs. Nokkur hundruð íslendinga hafa þenn- an sjúkdóm. Pað gerist nú tíð- um að foreldrar með þennan sjúkdóm sendi börn sín ekki í erfðafræðipróf vegna trygginga- mála (John Hopkins, Lækna- skólinn 1995). 3. Von Hippel - Lindau sjúk- dómur. Sömu sögu má segja varðandi þennan sjúkdóm. Cystic fibrosis. I ljós hefur kom- ið að færri og færri nýta sér erfðafræðilegt próf vegna sjúk- dómsins þó það hafi verið á markaði í mörg ár. Alzheimer, hjarta- og æðasjúk- dómar. Nú er unnið að einangr- un erfðavísa sem tengjast Alz- heimer og vissum hjarta- og æðasjúkdómum. Afleiðingar Komið hefur í ljós að fólki er fer í erfðapróf í Bandaríkjunum hefur farið fækkandi á síðari tímum. Fólkið ber fyrir sig að mörg dæmi séu þess að þeim sem er í erfðafræðilegri áhættu sé neitað um atvinnu, almenna tryggingu eða líftryggingu. Fleiri dæmi eru þess að fólk leynir þessum niðurstöðum. í einni slíkri rannsókn Harvard- læknaskólans voru yfir 900 manns, í áhættuhópi en ein- kennalausir, spurðir um áhrif vitneskju þess að vera í áhættu- hópi. Um helmingur taldi sig hafa lent í verulegum erfiðleik- um meðal annars höfnun á at- vinnu og tryggingamarkaði af þessum sökum (Engineering and Scientific Ethics, Harvard Medical School 1995). Eftirmáli Ymis Evrópulönd hafa sett lög er hindra að menn fari offari í þessum efnum, til dæmis í Nor- egi, Belgíu og Frakklandi. Al- mennar tryggingar eru ekki mikið vandamál í mörgum Evrópuríkjum því að hið opin- bera tryggir lágmarkstrygginga- rétt manna. Mörg fylki í Banda- ríkjunum hafa einnig sett lög er hindra að gengið verði á rétt manna vegna meintra erfða- galla, meðal annars rétt manna til atvinnu. Nú hafa verið lögð fram frumvörp á þingi í Bandaríkjun- um sem koma eiga í veg fyrir tryggingalega höfnun þeirra er hér eiga hlut að máli. Niður- staðan er þó óviss meðal annars vegna andstöðu einkatrygg- ingafélaga. Við lagasetningu verður þó að gæta þess að erfðarannsóknir á vísindarannsóknarstofum verði ekki hindraðar. Landlæknisembættið Fræðsluvika 20.-24. janúar 1997 Árlegt fræöslunámskeið á vegum Framhaldsmenntunarráös læknadeildar og læknafélaganna verður haldið dagana 20.-24. janúar næstkomandi. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Undirbúningsnefnd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.