Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1997, Page 5

Læknablaðið - 15.11.1997, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 721 Verk eftir Kristin G. Harðarson, f. 1955. Þessi liœna bjó á bœnum Litla Hofi i Austur-Skaftafellssýslu. Hún vildi ekki vera í hœnsnakofanum en hékk alltaf á handriðinu upp að útidyrun- um. © Kristinn G. Harðarson. Olía á striga frá árunum 1993-1997. Stærð; 61x87 cm. Eigandi: Listamaðurinn. Ljósm.: RagnarTh. Sigurðsson. Frágangur fræðilegra greina Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Pakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfundar. Hver tafla með titli og neðanmáli á sér blaðsíðu. Myndatextar á sérsíðu. Töivuunnar myndir komi á disk- lingi ásamt útprenti. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litmynda. Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita til ritstjómar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur. Ann- að án nafna höfunda og án þakka, sé um þær að ræða. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höfundar sem annast bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi grein- ar samþykkir og þeir afsali sér birting- arrétti til blaðsins. Umræða og fréttir Formannsspjall: Vandi fylgir vegsemd hverri: Guömundur Björnsson ......................... 754 Samþykktir aðalfundar Læknafélags íslands .. 755 Guðrún Guðmundsdóttir: Langiundargeð okkar er þrotið: Birna Þórðardóttir........................... 758 Minning Brynjólfur Ingvarsson ....................... 759 Breytingar á lögum LÍ ......................... 760 Sameining sjúkrahúsa: Jóhannes Gunnarsson: Dregið getur úr þjónustuvilja ef stofnunin verður aðeins ein: Jóhannes Tómasson....................... 762 Þorvaldur Veigar Guðmundsson: Tel bæði læknisfræðileg og fagleg rök fyrir sameiningu: Jóhannes Tómasson....................... 763 Tryggvi Ásmundsson: Verkinu verði haldið áfram en ég gagnrýni vinnubrögðin við skýrsluna: Jóhannes Tómasson........................... 765 Torfi Magnússon: Óráð að sameina sjúkrahús nema að undangenginni rækilegri úttekt: Jóhannes Tómasson........................... 766 íðorðasafn lækna 94: Jóhann Heiðar Jóhannsson.................... 768 European doctors seek solutions for a troubled hospital sector: .................... 769 PWG ráðstefna. Tallinn, Eistlandi, maí 1997: Helgi Hafsteinn Helgason.................... 770 Lyfjamál 60: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknir.................................... 775 Frá Svæfinga og gjörgæslulæknafélagi íslands 776 Sjúkrahótel við Bláa lónið ................... 776 Uppsagnir svæfingalækna ...................... 777 Bólusetning gegn inflúensu ................... 777 Stöðuauglýsingar.............................. 777 Fundir og námskeið ........................... 779 Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna............... 782 Okkar á milli ................................ 784 Ráðstefnur og fundir ......................... 785

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.