Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 10

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 10
726 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Lyfjaofnæmi og lyfjaóþol meðal 20-44 ára íslendinga Faraldsfræðileg könnun Halla Skúladóttir, Davíð Gíslason, Þórarinn Gíslason Skúladóttir H, Gíslason D, Gíslason Þ Allergic and pseudo-allergic reactions to drugs in an Icelandic urban population 20-44 years of age Læknablaðið 1997; 83: 726-30 Objective: Allergic or pseudo-allergic reactions to drugs are common complaints. The symptoms vary from mild to life threatening. Although the mecha- nisms for most drug reactions are unknown or un- certain such reactions are believed to be more com- mon among atopic individuals. Our goal was: 1) To estimate the prevalence of al- lergic and pseudo-allergic drug reactions in a ran- dom urban Icelandic population 20-AA years of age. 2) To search for the characteristics of symptoms and which drugs were involved in such reactions, 3) their association to atopy and atopic diseases and 4) to find possible risk factors. Material and methods: In the second stage of the European Community Respiratory Health Survey an urban population 20-44 years of age was invited to participate. In Iceland altogether 545 answered an additional question: Have you at any time had allergic reaction to drugs? Those who answered yes to this question were contacted later by telephone and asked further about drug allergy. Rcsults: Altogether 77 (14%) replied yes to the question, more females (19%) than males (9%) (p<0.001). Atopic individuals (with one or more positive prick tests) and those with nasal allergies, eczema, urticaria and illness caused by eating a par- ticular food or foods reported allergic drug reactions more often (p<0.05). IgE geometric mean value was 17.5 kU/L for those who reported allergic drug reaction compared to 12.6 kU/L among the others (p=0.08). The most common symptoms associated with drugs were skin symptoms (urticaria, angioneu- rotic edema), symptoms from respiratory organs Frá Vífilstaðaspítala. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Davíð Gisla- son, Vífilsstaðaspítala, 210 Garðabær, sími 560 2800. and fever. With further inquiries by telephone 13/64 denied drug allergy. Thus 51/64 (80%) withheld their questionnaire answers. Antibiotics were most often blamed for drug reactions, followed by anaes- thetics, NSAID and opiates. Conclusion: There was a correlation between re- ported drug reactions and atopy and/or atopic dis- eases. The drug reactions were more than twice as common in women as in men. The only comparable study we know of, shows the prevalence of drug reactions on the same level as in Iceland. Ágrip Inngangur: Kvartanir um lyfjaofnæmi eru algengar og geta verið af ýmsum toga; allt frá því að vera smávægileg óþægindi til lífshættu- legs ástands. Þótt eðli flestra lyfjaviðbragða sé óþekkt er talið að einstaklingar með bráðaof- næmi (atopy) og/eða aðra ofnæmissjúkdóma (atopic diseases) fái þau frekar en aðrir. Mark- mið þessarar rannsóknar var: 1) að kanna hversu algengt væri að þéttbýlisfólk á aldrinum 20-44 ára teldi sig hafa lyfjaofnæmi, 2) að kanna hvaða einkenni og lyf tengdust meintu lyfjaofnæmi, 3) að kanna tengsl lyfjaofnæmis við ofnæmi og ofnæmissjúkdóma og 4) meta áhættuþætti. Efniviður og aðferðir: í öðrum áfanga rann- sóknarinnar Lungu og heilsa var íbúurn á Reykjavíkursvæðinu á aldrinum 20-44 ára boðið til þátttöku. Spurt var viðbótarspurning- ar um lyfjaofnæmi og samtals svöruðu 545 spurningunni: Hefur þú fengið ofnæmisein- kenni af lyfjum? Nokkru síðar var aftur haft samband við þá sem svöruðu spurningunni ját- andi og þeir spurðir nánar um lyfjaofnæmi. Niðurstöður: Sjötíu og sjö (14%) svöruðu spurningunni játandi. Tvöfalt fleiri konur (19%) en karlar (9%) töldu sig hafa lyfjaof-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.