Læknablaðið - 15.11.1997, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83
729
Table III. Clinical profile of drug allergic (DA) individuals (n=77) compared to the controls.
Symptoms DA + N (%) DA - N (%) p-value
With positive skin tests 22 (29) 85 (18) <0.05
Ever had nasal allergies including hay fever 26 (34) 100 (21) <0.05
Ever had asthma 5 ( 7) 25 ( 5) 0.68
Ever had eczema or skin allergy 48 (62) 220 (47) <0.05
Atopic eczema in childhood 6 ( 8) 24 ( 5) 0.35
Ever had urticaria 24 (31) 66 (14) <0.01
Ever had angioneurotic edema Ever had an illness caused by eating a 6 ( 8) 17 ( 4) 0.09
particular food or foods 26 (34) 95 (20) <0.01
With bronchial hyperresponsiveness 9 (12) 31 ( 8) 0.08
Table IV. History and drug allergy (DA).
History DA + N (%) DA - N (%) p-value
Mother ever with asthma 3 ( 4) 30 ( 5) 0.69
Mother ever with allergy 24 (31) 102 (17) 0.08
Father ever with asthma 5 ( 7) 33 ( 7) 0.78
Father ever with allergy 16 (21) 80 (17) 0.69
Bronchitis/pneumonia before 5 years of age 8 (10) 54 (12) 0.82
Mother smoking 30 (39) 186 (40) 0.95
Father smoking 49 (64) 265 (57) 0.46
Umræða
I þessari rannsókn töldu 14% sig hafa lyfja-
ofnæmi og er það sambærilegt við það sem
fundist hefur erlendis (11). Einstaklingar með
húðofnæmi töldu sig oftar hafa lyfjaofnæmi en
aðrir, og er það einnig í samræmi við niður-
stöður erlendra rannsókna (6,7). Þeir sem
höfðu einkenni frá slímhúð í öndunarfærum
töldu sig einnig oftar hafa lyfjaofnæmi þótt sá
munur væri aðeins marktækur fyrir ofnæmis-
kvef.
Fáeinar rannsóknir hafa lýst tengslum of-
næmis og lyfjaofnæmis (6,7,11-13), en þær eiga
það flestar sameiginlegt að skilgreina ofnæmi
eftir klínískum leiðum. Þá er spurt um sjúk-
dóma sem tengjast ofnæmi, það er að segja,
astma, ofnæmiskvef eða barnaexem, án þess
að gerð séu húðpróf eða mæld sértæk E-ónæm-
isglóbúlín mótefni í sermi,
Undantekning er rannsójf n Haddi og félaga í
Frakklandi sem birt var árið 1990 og er einna
sambærilegust við okkar könnun (11). í rann-
sóknarhópnum voru einstaklingar á aldrinum
20-60 ára sem komu til eftirlits á heilsugæslu-
stöð, án sérstaks tilefnis. Þeir voru spurðir um
klínísk einkenni og gerð voru sermipróf (sero-
logic test) (Phadiatop™) sem greindu sértæk
E-ónæmisglóbúlín mótefni í sermi gegn helstu
Table V. Reported symptoms in 75 individuals connected to
drug allergy.
Symptoms N (%)
Skin symptoms 50 (67)
Fever 6 ( 8)
Cough 4 ( 5)
Asthma 3 ( 4)
Rhinitis 3 ( 4)
Arthritis 3 ( 4)
Nephritis 1 ( 1)
Hepatitis 1 ( 1)
Other symptoms 32 (43)
Table VI. Drugs related to allergy in 51 individuals.
Drugs N (%)
Antibiotics 34 (67)
Anaesthetics 3 ( 6)
NSAID 2 ( 4)
Opiates/analgesic 2 ( 4)
Vaccines 1 ( 2)
Others 9 (18)
loftbornum ofnæmisvökum. í rannsókninni
gáfu 303 af 2067 manna úrtaki (14,7%) trú-
verðuga sögu um lyfjaofnæmi. Líkt og í okkar
könnun var saga um lyfjaofnæmi helmingi al-
gengari meðal kvenna en karla. Einkenni of-
næmissjúkdóma (astma, ofnæmiskvefs og
barnaexems) voru algengari meðal þeirra sem