Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 31

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 31
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 743 Bráð miðeyrabólga hjá börnum í Garðabæ 1990 og 1995 Tíöni og sýklalyfjaávísanir lækna Sigríður Björnsdóttir1,21, Sveinn Magnússon2’ Björnsdóttir S, Magnússon S Acutc otitis mcdia at the Garðabær Primarv Health Care Ccntre, Iceland in 1990 and 1995. Prevalence and use of antibiotics Læknablaðið 1997; 83: 743-7 Introduction: Acute otitis media is a common health problem in Iceland. The prevalence in the urban areas is unknown. Last years, the choice of anti- biotics has been widely discussed and clinical guide- lines and prices have been used to influence the use of antibiotics. Objective: To study the prevalence of acute otitis media in an urban setting in Iceland and the use of antibiotics. Material and methods: Children 0-5 years old were studied in a retrospective way. The material from the only health centre in the community was studied by using the computerised health records of 1990 and 1995 where the diagnosis of acute otitis media had been given. The prevalence of acute otitis media was studied as well as prescriptions of antibiotics in 134 randomly selected cases from each year, totally 268 cases. Results: In the year 199015% of the children young- er than one year old were given the diagnosis acute otitis media, 22.4% in 1995. The prevalence was higher among boys. Amoxicillin was the most fre- quently used drug in both years. The use of broad- spectrum antibiotics increased over the period. Conclusion:Acute otitis media is one of the most common health problems presented to general prac- titioners and is the most common reason for anti- biotics given to children. The choices of antibiotics Frá "læknadeild Háskóla (slands, 2,Heilsugæslunni í Garöa- bæ. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sveinn Magnússon, Heilsu- gæslunni i Garöabæ, Garöaflöt 16-18, 210 Garöabær. Lykilorö: bráð miðeyrabólga, börn, algengi, sýklalyfjameð- ferð. seem to be in accordance with the national recom- mendations. Key words: acute otitis media, children, prevalence, use of antibiotics. Ágrip Tilgangur: Bráð miðeyrabólga hjá börnum er algengt vandamál hér á landi. Tíðnin hjá börnum í dreifbýli er þekkt en ekki hjá börnum í þéttbýli. Mikil umræða hefur farið fram um æskilegustu meðhöndlun á bráðri miðeyra- bólgu út frá tíðni og næmi helstu sýkla sem orsaka hana. Því þótti áhugavert að kanna al- gengið hjá börnum í þéttbýli, hvernig sýkla- lyfjaávísunum gegn bráðri miðeyrabólgu væri háttað og hvort ávísunarvenjur hefðu eitthvað breyst milli áranna 1990 og 1995. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin fór fram sumarið 1996 við Heilsugæsluna í Garðabæ. Efniviðurinn voru börn fimm ára og yngri með lögheimili í Garðabæ á árunum 1990 og 1995 sem fengið höfðu greininguna bráð miðeyra- bólga. Tíðni miðeyrabólgu hjá aldurshópnum var könnuð á hvoru ári fyrir sig, ennfremur hvort tíðnin hefði breyst á þessu fimm ára tímabili. Þá voru valin handahófskennt 134 til- vik frá hvoru ári fyrir sig og kannað hvaða sýklalyfjum hafði verið ávísað. Niðurstöður: Árið 1990 greindust 15% barna innan eins árs með bráða miðeyrabólgu en 22,4% árið 1995. Sýkingar voru algengari hjá drengjum en stúlkum bæði árin. Amoxicillín var mest ávísaða lyfið bæði árin. Árið 1995 var meira notað af breiðvirkari lyfjum eins og am- oxicillíni/klavúlansýru heldur en árið 1990. Hlutfall sýklalyfja, sem ávísað var af vaktlækn- um svæðisins á árunum 1990 og 1995, var svip- að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.