Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.11.1997, Blaðsíða 36
748 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Stuttgrein Þyngd skjaldkirtils í íslendingum Niöurstöður úr 197 réttarkrufningum Sigurður E. Þorvaldsson'1, Hrafn Tulinius21, Ólafur Bjamason2'3’ Þorvaldsson SE, Tulinius H, Bjarnason Ó The wcight of the thyroid in Icelanders. A study bascd on 197 accidentally dead individuals Læknablaðið 1997; 83: 748-50 Objective: The objective of the present study was to ascertain whether the weight of the thyroid gland had increased in comparison with older studies. The thyroid in Icelanders has been considered small, an opinion based on two different studies, one from 1939 and the other from 1967-1976. Material and methods: The thyroids of 197 individu- als who died accidentally in the period from March 1984 to September 1985. The thyroids were weighed fresh. Conclusion: The weight of the thyroid in Icelanders has increased. In this study no attempt was made to speculate on what might be the most likely cause for the increased weight of the thyroid in Icelanders. Keywords: thyroid, weight. Ágrip Tilgangur: Markmið rannsóknar var að kanna hvort breyting hefði orðið á þyngd skjaldkirtils í íslendingum miðað við fyrri rannsóknir. Skjaldkirtill í Islendingum hefur Frá '’handlækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Foss- vogi, 2,Krabbameinsskrá, Krabbameinsfélagi íslands, 3)Rannsóknastofu Háskóla íslands í réttarlæknisfræði. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Sigurður E. Þorvaldsson hand- lækningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, 108 Reykjavík. Lykilorð: skjaldkirtill, þyngd. verið talinn fremur lítill og er þá oftast vitnað til tveggja rannsókna, annars vegar frá árinu 1939 og hins vegar frá árunum 1967-1976. Efniviður og aðferðir: Skjaldkirtlar 197 ein- staklinga sem dóu skyndidauða á tímabilinu mars 1984 til september 1985 voru vegnir fersk- ir. Niðurstaða: í þessari rannsókn reyndist meðalþyngd skjaldkirtils í körlum 19,56 grömm en 16,25 grömm í konum sem er þyngra en niðurstöður fyrri rannsókna gáfu til kynna. Alyktun: Skjaldkirtill í Islendingum hefur stækkað. í þessari rannsókn var ekki gerð nein tilraun til þess að kanna eða meta hverjar væru líklegastar orsakir þess að skjaldkirtill í íslend- ingum hefur stækkað. Inngangur Rannsóknir hafa sýnt að skjaldkirtill í ís- lendingum er fremur lítill. I Grays Anatomy er þyngd skjaldkirtils sögð 30 grömm (1) en í doktorsritgerð sinni frá 1939 telur Júlíus Sigur- jónsson meðalþyngd skjaldkirtils vera 13,98 grömm í körlum og 11,58 grömm í konum (2). í grein um niðurstöður krufningsrannsókna sinna 1967-1976 telur Baldur Johnsen meðal- þyngd nokkru hærri eða 16,5 grömm í körlum og 14,25 grömm í konum (3). Júlíus og Baldur útilokuðu suma kirtla vegna þyngdar en not- uðu ekki sömu viðmiðunarþyngd í útreikning- um sínum. Júlíus segir einnig að langvinnir sjúkdómar eða bráðir smitsjúkdómar skömmu fyrir andlát kunni að hafa áhrif á þyngd kirtils og að „... réttasta leiðitt að saftta tölfrœðilegum upplýsingum um eðlilega (normal) þyngd skjaldkirtils vœri að nota aðeins skjaldkirtla frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.