Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 37

Læknablaðið - 15.11.1997, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 749 Table I. Weighl of male and female thyroid glands (in grams) in 197 consecutive legal aulopsies 1984-85. Age Males Female No. Min. Max. Mean No. Min. Max. Mean 01-04 2 2.8 3.5 3.15 0 0 0 0 05-09 0 0 0 0 1 3.5 3.5 3.5 10-14 2 10.8 11.1 10.95 0 0 0 0 15-19 8 11.5 27.8 15.90 1 7.5 7.5 7.5 20-29 18 12.4 24.8 17.55 1 20.3 20.3 20.3 30-39 22 11.7 28.9 19.39 2 13.9 15.8 14.85 40-49 17 13 37.2 19.91 6 10.1 28 17.40 50-59 28 12 52 19.50 8 7.4 19 13.33 60-69 29 8.9 62.5 19.57 12 7.6 71.8 15.05 70-79 21 10 36 19.48 8 5.4 20 12.83 80-89 11 9 27.8 16.44 0 0 0 0 10-19 10 10.8 27.8 14.91 1 7.5 7.5 7.5 20-79 135 8.9 62.5 19.56 37 5.4 71.8 16.25 skyndidauðum en slík tilfelli í mínum efnivið eru aðeins tiltölulega fá.... “ (2) Efniviður og aðferðir Skjaldkirtlar frá öllum réttarkrufningum sem gerðar voru á Rannsóknastofu Háskóla íslands í réttarlæknisfræði á 18 mánaða tíma- bili, frá mars 1984 til september 1985, voru vegnir ferskir. Tveir meinatæknar sáu um vikt- un kirtlanna. Engum kirtli var sleppt úr rannsókninni vegna þyngdar eingöngu, en í fyrri tveimur rannsóknum á þyngd skjaldkirtils í íslending- um höfðu kirtlar yfir tiltekin efri þyngdarmörk verið útilokaðir (2,3). Tveir kirtlar voru útilok- aðir úr rannsókninni vegna fyrri skurðaðgerð- ar og geislunar, það láðist að skrá þyngd tveggja kirtla þannig að úr 201 krufningu feng- ust 197 kirtlar til rannsóknarinnar. íbúafjöldi á landinu var 240.443 þann 1. desember 1984. Niðurstöður Rannsóknin sem hér er gerð grein fyrir byggir á 197 réttarkrufningum sem fram- kvæmdar voru á tímabilinu frá mars 1984 til september 1985. Allir skjaldkirtlarnir voru vegnir ferskir. Meðalþyngd skjaldkirtils hjá fullorðnum (20-79 ára) reyndist 19,56 grömm í körlum og 16,25 grömm í konum. Um var að ræða 135 karla og 37 konur á aldrinum 20-79 ára. Þyngd skjaldkirtils hjá einstökum aldurs- hópum svo og heildarniðurstöður sjást á töflu I. Umræða Rannsóknin sem hér er gerð grein fyrir sýnir nokkra þyngdaraukningu skjaldkirtils í íslend- ingum frá því sem Júlíus Sigurjónsson fann í sinni rannsókn 1939. Niðurstöður úr rannsókn Júlíusar sýndu meðalþyngd skjaldkirtils í körl- um 13,98 grömm og í konum 11,58 grömm. Júlíus segist hins vegar útiloka alla kirtla sem voru þyngri en 25 grömm „... þar sem þeir voru greinilega óeðlilega stórir samkvœmt dreifilínuriti“ (2). Sé sömu aðferð beitt eru samsvarandi tölur í rannsókninni sem hér er greint frá 17,57 grömm í körlum og 13,75 grömm í konum. Baldur Johnsen byggir sínar tölur á krufn- ingum á tímabilinu 1967-1976 og taldi meðal- þyngd skjaldkirtils í körlum 16,5 grömm og 14,25 í konum en hann útilokaði alla kirtla yfir 40 grömm á þeim forsendum að það væri samræmi við þá skoðun vísindamanna að við þau þyngdarmörk lœgju skilin milli eðlilegra og sjúklegra kirtla" (3). Sé beitt sömu aðferð og Baldur notaði eru samsvarandi tölur í rann- sókn okkar 18,95 grömm í körlum og 14,71 grömm í konum. Niðurstöður rannsókna Júlíusar og Baldurs eru sýndar í töflu II með samanburði við niður- stöður sem fengjust úr þeim efniviði sem hér er Table II. Studies on the weight of the thyroid gland in Icelanders. Present study within parenthesis. Sigurjónsson 1939, <25 grams Johnsen 1967-1975, <40 grams Males 13.98 g (17.57 g) Males 16.50 g (18.95 g) Females 11.58 g (13.75 g) Females 14.25 g (14.71 g)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.