Læknablaðið - 15.11.1997, Page 53
mm
Lescol (Novartis, 960216) HYLKI; C 10 A A 04 R. Hvert hylki inniheldur: Fluvastatinum INN natríum, samsvarandi Fluvastatinum INN 20 mg eða 40 mg.
Eiginleikar: Statín hemja hýdoxýmetýlglútarýlkóensím A (HMG-CoA) redúktasa með samkeppni, en það er ensímið sem ákvarðar hraða kólestrólmyndunar. Afleiðing þess
er lækkun á innanfrumu kólesteróli. Það eykur upptöku kólesteróls í lifrarfrumur úr blóðplasma vegna fjölgunar á LDL-viðtökum. Ábendingar; Alvarleg hækkun kólesteróls
í blóði, þegar breyting á mataræði hefur ekki haft nægjanleg áhrif. Fráhendingar: Virkir lifrarsjúkdómar. Meðganga. Varúð: Gera skal prófanir á lifrarstarfsemi áður en
meðferð hefst og síðan með jöfnu millibili. Ef hækkun ASAT eða ALAT er meiri en þreföld eðlileg gildi skal hætta meðferð. Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með sögu
um lifrarsjúkdóm eða ef sjúklingur neytir mikils magns af alkóhóli. Lyfið skal ekki taka inn samtímis fíbrötum, þar sem hætta á áhrifum á lifur og vöðva getur aukist. Varúð
við skerta nýmastarfsemi. Lyfið er ekki ætlað bömum. Meðganga og brjóstagjöf: Þungaðar konur og konur með bam á brjósti ættu ekki að nota lyfið. Aukaverkanir:
Meltingartruflanir. Breyting á lifrarstarfsemi. Svefnleysi. Milliverkanir: Samverkun við önnur fitulækkandi lyf. Lyfið má gefa í fyrsta lagi 4 klst eftir gjöf á kólestýramíni.
Rifampicín dregur úr aðgengi flúvastatíns. Ofskömmtun: Tilvik um ofskömmtun lyfsins er ekki þekkt. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skömmtun lyfsins er einstaklingsbundin.
20-40 mg einu sinni á sólarhring (að kvöldi). Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Útlit og pakkningar: Hylki 20 mg: 16 mm rauðbrún og
ljósgul hylki, merkt XU 20 á öðrum helmingi en Sandoz þríhymingi á hinum. 28 stk.(þynnupakkað) 2.535 kr., 98 stk. (þynnupakkað) 7.168 kr. Hylki 40 mg: 19,5 mm
rauðbrún og gul hylki, merkt XU 40 á öðrum helmingi en Sandoz þríhyrningi á hinum 28 stk. (þynnupakkað) 3.044 kr., 98 stk. (þynnupakkað) 8.859 kr.
LESCOL 20 mg
Fluvaitatin.
Fluvastatin. 40 mS I LESCOL 20 mg
„„ , ,----, r
tb NOVARTIS