Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1997, Page 75

Læknablaðið - 15.11.1997, Page 75
LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 779 Almennur fundur í Læknafélagi Reykjavíkur Almennurfundur í Læknafélagi Reykjavíkur veröur haldinn 20. nóvember næst- komandi kl. 20.00, að Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Fundarefni: Sameining spítalanna Frummælendur: Davíð Á. Gunnarsson ráðuneytisstjóri Sigurður Björnsson krabbameinslæknir Sigurður Guðmundsson smitsjúkdómalæknir Stjórn LR NOVARTIS Meðganga - sjúkdómar og lyfjagjöf 22. nóvember 1997 á Grand Hótel í Reykjavík Novartis boðar til ráðstefnu fyrir lækna og lyfjafræðinga laugardaginn 22. nóvember 1997 á Grand Hótel í Reykjavík. Meðal þess sem fjallað verður um er: • Veirusýkingar á meðgöngu • Geðræn vandamál á meðgöngu og eftir fæðingu • Sykursýki og meðganga • Bætiefni og lausasölulyf • Flogaveiki Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Novartis hjá Thorarensen Lyf í síma 568 6044.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.