Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1997, Side 76

Læknablaðið - 15.11.1997, Side 76
780 LÆKNABLAÐIÐ 1997; 83 Fræðsluvika 19.-23. janúar 1998 Árlegt fræðslunámskeið á vegum Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar og læknafélaganna verður haldið dagana 19.-23. janúar næstkomandi. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Undirbúningsnefnd XIII. þing Félags íslenskra lyflækna XIII. þing Félags íslenskra lyflækna verður haldið á Akureyri dagana 12.-14. júní 1998. Skilafrestur ágripa erinda og veggspjalda er til 1. maí 1998. Nánar verður auglýst síðar hvernig ber að skila ágripum og eins hvenær farið verður að taka við þátttökutilkynningum og pöntunum í gistingu. Birna Þórðardóttir ritstjórnarfulltrúi Læknablaðsins er starfsmaður þingsins og veitir nánari upplýsingar í s: 564 4104, bréfsími: 564 4106; netfang: birna@icemed.is Aðalfundi FUL frestað Aðalfundi Félags ungra lækna, sem að venju er hald- inn í nóvemberbyrjun, hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna viðkvæmrar stöðu kjaramála ungra lækna. Nálastungu- námskeið Undirritaður hyggst kenna undir- stöðuatriði í nálastungum. Lögð verð- ur áhersla á praktísk atriði og æfing- ar. Tími: janúar til febrúar 1998, fjórir til fimm dagar, í tveimur til þremur hlut- um. Nánari upplýsingar veitir Jón Bjarnar- son heilsugæslulæknir í heimasíma 551 8944, vinnusíma 568 8550.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.