Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1997, Side 77

Læknablaðið - 15.11.1997, Side 77
OVESTIN Jfc ESTRIOL Þær njóta lífsins.. ..Ovestin heínr milda, stutta verkun, til að meðhöndla einkenni östrógenskorts frá þvag- og kynfærum. ÞRJU lf“r \mgog2mg LYFJAFORM Skeiðarkrem lmg/g (Restin (Organon, 860038). SKEIÐARKREM; G 03 C A 04RE. 1 g inniheldur: Estriolum INN 1 mg, Chlorhexidinum INN, klóríð, 1 mg. SKEIÐARSTÍLAR; G 03 C A 04R E. Hver skeiðarstíll inniheldur: Estriolum INN 0,5 mg. TÖFLUR; G 03 C A 04R E. Hver tafla inniheldur: Estriolum INN 1 mg eða 2 mg. Eiginleikar: Náttúrlegt östrógen með stutta verkun. Eftir inntöku næst hámarksblóðþéttni eftir I klst. Helmingunartími í útskilnaðarfasa er 1,5 klst. Útskilnaður er að mestu með þvagi eftir umbrot í lifur. Eftir staðbundna meðferð frásogast aðeins lítill hluti lyfsins. Ábendin ar: Östrógenskortur. Frábendin ar: Krabbamein í brjóstum. Krabbamein í legbol. Langvinnar truflanir á lifrarstarfsemi. Meðganga. Blóðsegi. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið má hvorki nota á meðgöngu né við brjóstagjöf. Aukaverkanir: Um 3-10% þeirra sem taka lyfið í inntöku fá einhverjar aukaverkanir, oftast eru þær tímabundnar. Algengar (>1%): Inukirtlar: Spenna í brjóstum. Sjaldgcefar (0,1-1%): Meltingarfæri: Ógleði. Kynfceri: Röskun á tíðablæðingum. Mjög sjaldgcefar (<0,1%): Almennar: Aukin vökvasöfnun í líkamanum. Eftir staðbundna meðferð: Algengar (>!%): Staðbundin erting og/eða kláði. Varúð: Við langtímameðferð skal fylgjast reglulega með sjúklingum, sem taka östrógen. Milliverkanir: Lyf sem hafa kröftug örvandi áhrif á lifrarenzým eins og fenóbarbital, fenýtoín, karbamazepín og rífampisín auka umbrot östrógena. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflur: 4 mg á dag fyrstu vikuna, síðan 2 mg á dag í 2 vikur og síðan viðhaldsskammtur 1-2 mg á dag. Skeiðarkrem: Fyrst 0,5 mg að kvöldi í 2-3 vikur. Viðhaldsskammtur er 0,5 mg tvisvar í viku. Rétt magn skeiðarkrems (=0,5 mg virkt efni) er mælt þannig að bullan í meðfylgjandi skeiðarstjöku er dregin upp að rauðu merki á stjökunni; Sjá leiðarvísi. Skeiðarstílar: Einn skeiðarstíll að kvöldi í 2-3 vikur. Viðhaldsskammtur er einn skeiðarstíll tvisvar í viku. Skammtastærðir handa börnum: Lyflð er ekki ætlað bömum. Pakkningar og verð 01.01.97: Skeiðarkrem: 15 g + stjaka: 1582 kr. Skeiðarstílar: 15 stk. 1243 kr. Töflur 1 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 1129 kr.; 90 stk. (þynnupakkað): 2915 kr.; Töflur 2 mg: 30 stk. (þynnupakkað): 1641 kr. Hverri pakkningu lyfsins í formi skeiðarkrems skulu fylgja leiðbeiningar á íslensku um notkun meðfylgjandi stjöku. Framleiðandi: Organon. Umboðsaðili á Islandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. OVESTIN ESTRIOL Ódýr meðferÖ í O r^anonl

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.