Fréttatíminn - 05.11.2010, Side 51

Fréttatíminn - 05.11.2010, Side 51
Hefur þú skolað í dag? FLUX 0,2% NaF flúormunnskol Fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára FLUX Junior 0,05% NaF flúormunnskol Fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum Fyrir börn 6–12 ára FLUX Klorhexidin 0,12% klórhexidín og 0,2% NaF Gegn bakteríum og sýkingum í munni og fyrirbyggjandi gegn tannskemmdum Fyrir fullorðna og börn eldri en 12 ára Sterkar tennur, fallegt bros – það er Flux! Nýjung! Nánari upplýsingar um Flux flúormunnskol er að finna á vefsíðu Actavis, www.actavis.is. Einnig er að finna góðar upplýsingar um notkun flúors og almenna tannhirðu á vefsíðu Lýðheilsustöðvar, www.lydheilsustod.is Reglubundin notkun Flux flúormunnskols styrkir tennur og veitir virka vörn gegn tannskemmdum. Flux fjölskyldan fæst í apótekum. H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA / A C TA V IS 0 10 19 2 heilsa 51Helgin 5.-7. nóvember 2010 Margar þungaðar konur velta því fyrir sér hvort það sé skaðlegt fóstrinu að drekka kaffi, kóladrykki eða te, þ.e. drykki sem innihalda koffein. Þetta er tekið fyrir í danska blaðinu Politiken en þar kemur fram að ekkert bendi til þess að hófleg neysla þessara drykkja hafi áhrif á þroska barnsins í móðurkviði. Það er að vísu tekið fram að frekari rann- sókna sé þörf en í þessum efnum sé hóf ráðlegt. Vísað er til danskrar rannsóknar, frá árinu 2003, sem benti til þess að neysla meira en átta kaffibolla á dag gæti valdið auknum fósturdauða en jafnframt tekið fram að það væri mjög óvíst hvort neysla koffein- drykkja væri varhugaverð meðan á meðgöngu stæði. -jh Hófleg kaffidrykkja á meðgöngu munnvatnsflæði og þá virkar munn- vatnið hraðar.“ Hvað varðar mat segir Hólmfríð- ur: „Hollur og næringarríkur matur er heppilegur fyrir tennur og líkam- ann almennt.“ Hún bendir á að mat- ur sé ekki heppilegur þegar í honum er hvítur sykur og/eða sýra. „Mat- ur sem inniheldur mikið af hvítum sykri er óhollur tönnum. Þess vegna er frekar mælt með ávaxtasykri. Bakteríur nærast á hvíta sykrinum, fjölga sér og líma sig við yfirborð tannanna og mynd skán sem nauð- synlegt er að hreinsa af með reglu- legu millibili því annars skemmast tennurnar.“ Tengsl við aðra sjúkdóma Munnvatnsframleiðsla er mis- mikil hjá fólki. „Margir mynda ekki nógu mikið munnvatn, tímabundið eða til lengri tíma, og þá er gott að tyggja tyggjó til að auka munnvatns- flæðið og ostur hefur svipuð áhrif; hann eykur munnvatnsflæðið og er kalkríkur að auki. Því er góð venja að ljúka máltíð með ostbita.“ Hólmfríður segir að ef fólk er með munnþurrk sé hægt að fá gel sem smyr munninn – gervimunnvatn – auk þess sem ýmis munnskol geti hjálpað. Hún bendir á að munnskol geti virkað hamlandi á ákveðnar teg- undir baktería í munni. „Einnig er á markaði flúor-munnskol en flúor er eitt virkasta efnið til að styrkja og herða glerung tannanna og regluleg notkun er því öflug vörn gegn tann- skemmdum. Ég hvet fólk til að hugleiða hversu dýrmætar tennurnar eru. Við höf- um alla möguleika á því að halda þeim heilum með því að halda þeim hreinum. Munnur og tennur eru hluti af líkamanum og það er umhugsunarvert að bakteríur sem valda bólgum í munni geta líka vald- ið bólguviðbrögðum annars staðar í líkamanum. Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á bein tengsl milli bakt- ería í munni og til dæmis hjarta- sjúkdóma, kransæðastíflu og minn- issjúkdóma.“ Hólmfríður Guðmundsdóttir tannlæknir. Ljósmynd/Hari

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.