Fréttatíminn - 05.11.2010, Side 59

Fréttatíminn - 05.11.2010, Side 59
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Sumardalsmyllan 07:45 Lalli Vinirnir Lalli og Yoko kenna okkur að teikna og sýna okkur hvernig ævintýrin geta lifnað við. 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi A 08:50 Go Diego Go! 4 09:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:35 Ógurlegur kappakstur 10:00 Histeria! 10:25 Beverly Hills Chihuahua 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 Smallville (4/22) 15:00 Modern Family (15/24) 15:25 Grey’s Anatomy (6/22) 16:20 Eldsnöggt með Jóa Fel (6/12) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier (14/24) 19:45 Sjálfstætt fólk 20:30 Hlemmavídeó (3/12) 21:05 The Mentalist (5/22) 21:55 Numbers (3/16) 22:40 The Pacific (8/10) 23:35 60 mínútur 00:25 Spaugstofan 00:55 Daily Show: Global Edition 01:20 V (8/12) 02:05 The Event (6/13) . 02:50 Dollhouse (5/13) 03:40 Akeelah and the Bee Áhrifarík og margverðlaunuð bíómynd með stór- leikurunum Lawrence Fishburne og Angelu Bassett. Myndin fjallar um unga, bráðgreinda stúlku sem kemur frá brotnu heimili. Til að komast hjá enn einni refsingunni í skólanum samþykkir hún að taka þátt í stafsetningarkeppni og kemur þá í ljós að hún býr yfir ein- stökum hæfileikum. 05:30 The Mentalist (5/22) 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:10 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeild Evrópu E 11:55 Meistaradeild Evrópu: Meistaramörk 12:35 Napoli - Liverpoo 14:20 Brasilía 15:30 Brasilía 18:15 Inside the PGA Tour 2010 18:45 La Liga Report 19:20 F1: Við endamarkið 19:50 Spænski boltinn: Real Madrid - Atl. Madrid 21:50 Spænski boltinn: Getafe - Barcelona 23:35 F1: Við endamarkið 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:35 Derby - Portsmouth 09:20 Man. Utd. - Wolves 11:05 Blackpool - Everton 12:50 Premier League World 2010/11 13:20 Arsenal - Newcastle 15:45 Liverpool - Chelsea 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 WBA - Man. City 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Arsenal - Newcastle 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Liverpool - Chelsea 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 08:00 World Golf Championship 2010 13:00 Golfing World 13:45 World Golf Championship 2010 18:00 PGA Tour Yearbooks 18:45 World Golf Championship 2010 23:45 ESPN America 7. nóvember sjónvarp 59Helgin 5.-7. nóvember 2010 Rúdolf er ómótstæðilegur hreindýraborgari af Héraði, blandaður apríkósum og gráðaosti. Borinn fram með sultuðu kanilrauðkáli og eplasalati til hliðar. Rúdolf er engum líkur og hringir inn jólin á Hamborgarafabrikkunni! Rúdolf fæst einungis fram að jólum á meðan birgðir endast. Rúdolf J Ó L A B O R G A R I N N 575-7575 fabrikkan@fabrikkan.is BORÐAPANTANIR × Mættu á Fabrikkuna og pantaðu × Taktu matinn með × Hámarksbiðtími 15 mín. Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin TAKE AWAY FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU  Í sjónvarpinu pretty LittLe Liars  Morðgátan og hræðslan við uppljóstrun leyndarmálsins sem fjórar vinkonur í smábæ í Bandaríkjunum báru með sér frá fyrra ári varð fljótt að aukaatriði og eiginlega bara fyrir í þáttunum Pretty Little Liears. Fyrstu syrpunni lauk á miðvikudagskvöld en hún var sýnd á Stöð 2. Fínir þættir, áttu að vera betri en Slúðurskjóðan, en stóðu ekki undir því. Vinkonurnar fjórar; Spencer, Hanna Marin, Emily og Aria börðust við óþekktan aðila sem hótaði með smáskilaboðum að ljóstra upp um leyndarmál þeirra, sem tengdist dauða Alison DiLaurentis, einnar úr hópnum. Endirinn óljós og ljóst að framhald verður á þáttunum. Aðdáendur þurfa þó að sýna biðlund, því hann fer ekki í loftið fyrr en í janúar úti í Bandaríkjunum. Þættirnir stóðu fyllilega undir því að segja frá lífi og raunum glæsipía úr millistétt í smábæ í Bandaríkjunum. Skilnaðir foreldra Aríu og framhjáhald föðursins - sem hann sá ógurlega eftir, forboðna ástarsamband hennar við kennarann, samkynhneigð Emily og fjárhagsvandræði móður Hönnu - sem léttist eftir fráfall Alison vinkonu þeirra og tók í kjölfarið við krúnu hennar, en stundaði búðarhnuppl til að reyna að vekja athygli föður síns, hresstu and- ann á miðvikudagskvöldum. Svo ekki séð talað um ásókn Spencer í ástmenn eldri systur sinnar. Allt fínasta upphitun fyrir spítalalífið í Gray’s Anatomy. Svo sætar, svo óreyndar og komplexaðar en alltaf uppstrílaðar. Þáttunum hefur verið lýst sem Aðþrengdum eiginkonum fyrir unglinga, en gera ekki út á húmorinn sem þar ræður ríkjum, og morðgátan alls ekki spennandi. Vonandi losa þáttastjórnendur sig við þann vinkil og leyfa þáttunum að verða hreinræktuðum þáttum í anda unglingaþáttanna O.C. - en betri. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Óreyndar, uppstrílaðar og komplexaðar ungar meyjar

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.