Fréttatíminn - 05.11.2010, Qupperneq 71

Fréttatíminn - 05.11.2010, Qupperneq 71
ÍS L E N S K A S IA .IS A R I 5 2 0 7 5 1 1 /1 0Ráðgjafaþjónusta í skuldamálum einstaklinga — fyrir einstaklinga í greiðsluvanda Við opnum ráðgjafa þjónustu Við munum á næstu mánuðum hringja í þá viðskiptavini sem eiga í verulegum greiðslu vanda vegna húsnæðislána og vinna að lausn þeirra mála með Ráðgjafaþjónustu Arion banka í Garðabæ. Nú þegar hafa um 4.000 viðskiptavinir okkar nýtt sér lausnir bankans. Til að koma til móts við viðskiptavini okkar í greiðsluvanda höfum við nú opnað ráðgjafa- þjónustu í skuldamálum einstaklinga. Þar höfum við safnað saman á einn stað helstu sérfræðingum úr öllum útibúum okkar á höfuðborgarsvæðinu. • Ráðgjafaþjónusta Arion banka í skuldamálum einstaklinga er á 2. hæð við útibú bankans við Garðatorg 5 í Garðabæ. • Hver viðskiptavinur fær sinn eigin ráðgjafa sem vinnur með honum allt ferlið og fylgir málum hans eftir. • Við ætlum að leggja okkur fram við að finna lausn sem hentar hverjum og einum og hrinda henni í framkvæmd. • Okkar markmið er að allir, sem við getum hjálpað, hafi fengið lausn sinna mála innan nokkurra mánaða. • Viðskiptavinir geta eftir sem áður einnig farið í útibú bankans og fengið ráðgjöf um þær lausnir sem í boði eru. Ráðgjafaþjónusta Arion banka í skuldamálum einstaklinga er opin alla virka daga klukkan 9:00–16:00. Viðskiptavinir geta komið í heimsókn, hringt í 444 7000 eða sent okkur tölvupóst á netfangið radgjafathjonusta@arionbanki.is Opið verður á morgun, laugardaginn 6. nóvember, kl. 11:00- 15:00. — Verið velkomin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.