Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Page 15

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 11 árstíðarmynztur, lyndisröskun: seasonal mood disorders (mood disorders, seasonal pattem) ástand, líkamlegt, sjá líkamlegt ástand ástaræði, sjá aðsóknarröskun með ástaræði: delusional (paranoid) disorder, erotomanic type (297.10) ástvinamissir, eðlileg viðbrögð: bereavement, uncomplicated (V62.82) átröskun: eating disorders - ekki tilgreind á annan hátt: eating disorder not otherwise specified (307.50) - frábrigðileg: atypical eating disorder, sjá átröskun ekki tilgreind á annan hátt - sjá jórturröskun hvítvoðunga: rumination disorder of infancy (307.53) - sjá lystarstol: anorexia nervosa (307.10) - sjá lotugræðgi: bulimia nervosa (307.51) - sjá óætisfíkn: pica (307.52) B barbítúrat: barbiturate, sjá róandi lyf, svefhlyf eða kvíðaleysandi lyf bam, sjá bemska bamagimd: pedophilia (302.20) bemska - sjá gagntæk þroskaröskun sem hefst í bemsku: childhood onset, pervasive developmental disorder, sjá einhverfa: autistic disorder (299.00) - sjá andfélagslegt atferli í bemsku og á æskuámm: antisocial behavior of childhood and adolescence (V71.02) - sjá einhverfa bama: autism, infantile, sjá einhverfa: autistic disorder (299.00) - sjá geðklofalík röskun í bemsku eða á æskuámm: schizoid disorder of childhood or adolescence, sjá altæk þroskaröskun (299.00) - sjá geðrof í bemsku: childhood psychosis, sjá gagntæk þroskaröskun (299.00) - sjá hliðrunarröskun í bemsku eða á æskuámm: ávoidant disorder of childhood or adolescence (313.21) - sjá kvíðaröskun í bemsku eða á æskuámm: anxiety disorders of childhood or adolescence (309.21, 313.00, 313.21) - sjá kynsemdarröskun í bemsku: gender identity disorder of childhood (302.60) - sjá misþyrmingar á bömum: child abuse, sjá vandi foreldris og bams (V61.20) - sjá röskun sem venjulega kemur fram hjá hvítvoðungum, í bemsku eða á æskuámm: disorders usually first evident in infancy, childhood or adolescence, sjá þroskaröskun (annar ás), kvíðaröskun, átröskun, kynsemdarröskun, kipparöskun, talröskun og fleira - sjá vandi foreldris og bams: parent-child problem (V61.20) bemskugeðklofi: childhood schizophrenia, sjá gagntæk þroskaröskun (299.00) blandin eða ekki nánar tilgreind misnotkun efna, önnur ótalin: mixed or unspecified substance abuse, other, sjá misnotkun geðvirks efnis ekki tilgreind á annan hátt (305.90) blandin eða önnur persónuröskun, frábrigðileg: atypical mixed or other personality disorder, sjá persónuröskun ekki tilgrein á annan hátt (301.90) blandin geðbrigðasvipkenni: mixed emotional features, sjá aðlögunarröskun með blöndnum geðbrigðasvipkennum (309.28) blandin geðröskun eða ekki nánar tilgreind, af völdum efnisnotkunar: mixed or unspecified substance-induced mental disorder, sjá misnotkun geðvirks efnis ekki tilgreind á annan hátt (305.90) blandin persónuröskun: mixed or other personality disorder, sjá persónuröskun ekki tilgreind á annan hátt (301.90) blandin röskun geðbrigða og hegðunar: mixed disturbance of emotions and conduct, sjá aðlögunarröskun með röskun geðbrigða og hegðunar (309.40) blandin sértæk þroskaröskun: mixed specific developmental disorder, sjá sértæk þroskaröskun - annar ás (315.00 - 315.90) blóðfælni, sjá sára- og blóðfælni (300.29) blætisdýrkun: fetishism (302.81) bráð geðklofalota: acute schizophrenic episode, sjá skammvinnt geðrof af ytri orsök (298.80) eða geðklofalík röskun (295.40) bráð aðsóknarröskun: acute paranoid disorder, sjá geðrof ekki tilgreint á annan hátt: psychotic disorder not otherwise specified (298.90) brátt óráðsástand: acute confusional state, sjá óráð Briquet’s syndrome = somatization disorder: líkömnunarröskun (300.81) bræðiröskun: explosive disorders - afmörkuð: isolated explosive disorder, sjá hvataröskun ekki tilgreind á annan hátt explosive disorder not otherwise specified (312.39) - slitrótt: explosive disorder, intermittent (312.34) bæld kynerting: inhibited sexual excitement,

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.