Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Side 24
20
LÆKNABLAÐIÐ
schizophrenia, residual type, chronic with
acute exacerbation 295.64
hugvilluröskun: delusional disorders
- af völdum amfetamíns eða skylds
adrenhermandi efnis: amphetamine
or similarly acting sympathomimetic
delusional disorders (292.11)
- af völdum fensýklidíns eða skyldra
arýlsýklóhexýlamína: amphetamine
or similarly acting sympathomimetic
delusional disorders (292.11)
- af völdum kannabis: cannabis delusional
disorder (292.11)
- af völdum kókaíns: cocaine delusional
disorder (292.11)
- af völdum ofskynjunarefnis: hallucinogen
delusional disorder (292.11)
- af völdum annarra eða ekki nánar
tilgreindra geðvirkra efna: other psycoactive
substance-induced delusional disorder or not
otherwise specified (292.11)
- vefræn (upphaf skráð á ási III eða er
óþekkt): organic delusional disorder
(etiology noted on Axis III or is unknown)
(293.81)
hugröskun: neurosis
- sjá fælnihugröskun: phobic neurosis,
sjá einföld fælni, félagsfælni eða
aðskilnaðarkvíðaröskun
- sjá fötlunarröskun: hysterical neuroses,
conversion type (= conversion disorders),
sjá líkamsverkjaröskun
- sjá sundrunarröskun: hysterical neuroses,
dissociative type (dissociative disorders), sjá
svefngönguröskun
- sjá kvíðahugröskun: anxiety neurosis,
sjá ofsahræðsluviðbrögð eða almenn
kvíðaröskun
- sjá órahugröskun: hypochondriacal neurosis
(hypochondriasis)
- sjá óyndi: depressive neurosis (dysthymia),
sjá djúp geðlægð eða aðlögunarröskun með
depurð
- sjá sjálfshvarfshugröskun: depersonalization,
sjá persónukenndarröskun
- sjá þráhyggjuhugröskun: obsessive
compulsive neurosis, sjá áráttu-þráhyggju-
röskun
hugvilla: delusion
hugvilluröskun: delusional disorders
hvataröskun
- ekki tilgreind á annan hátt: impulse control
disturbance not otherwise specified (312.39)
- frábrigðileg: atypical impulse control
disorder, sjá hvataröskun ekki tilgreind á
annan hátt (312.39)
hvatvís persónugerð: impulsive personality,
sjá persónuröskun ekki tilgreind á annan hátt
(301.90)
hringlyndispersónugerð: cyclothymic
personality, sjá hringlyndi: cyclothymia
(301.13)
hringlyndispersónuröskun: labile personality
disorder, sjá hringlyndi: cyclothymia (301.13)
hringlyndisröskun: cyclothymic disorder, sjá
hringlyndi: cyclothymia (301.13)
hvítvoðungar
- sjá einhverfa hvítvoðunga: infantile autism,
sjá einhverfa (299.00)
- sjá jórturröskun hvítvoðunga: rumination
disorder of infancy (307.53)
- sjá tengslaröskun hvítvoðunga eða
smábama: reactive attachment disorder of
infancy or early childhood (313.89)
- sjá röskun sem venjulega kemur fram hjá
hvítvoðungum, í bemsku eða á æskuárum:
disorders usually first evident in infancy,
childhood or adolescence
hæðis-persónuröskun: dependent personality
disorder (301.60)
hömlun: inhibition
I
innhverf geðdeyfð: involutional melancholia,
sjá djúp geðlægðarlota
innilokunarfælni: claustrophobia, sjá einföld
fælni (300.29)
innöndunarefni, sjá nösunarefni
✓
I
íkveikjuæði: pyromania 312.33
ímyndunarveiki: hypochondriasis 300.70
J
jaðargreind: borderline mental retardation
(borderline intellectual functioning) (V40.00)
jórturröskun hvítvoðunga: mmination disorder
of infancy 307.53
K
kaffín, vefrænt geðröskun af völdum þess:
caffeine-induced organic mental disorder
(305.90)
kaffínvíma: caffeine intoxication, sjá
caffeinism (305.90)
kannabis
- fíkn: cannabis dependence (304.30)