Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Síða 26

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1993, Síða 26
22 LÆKNABLAÐIÐ - sjá fataskiptablætisdýrkun: transvestic fetishism (302.30) - sjá kynferðisleg sjálfspíslahvöt: sexual masochism (302.83) - sjá kynferðislegur kvalalosti: sexual sadism (302.84) - sjá kynlífsafbrigði ekki tilgreint á annan hátt: paraphilias not otherwise specified (302.90) - sjá nuddárátta: frotteurism (302.89) - sjá sjónfróun: voyeurism - sjá sýnihneigð: exhibitionism (302.40) kynlífsröskun: sexual disorders - ekki tilgreind á annan hátt: sexual disorders not otherwise specified (302.90) - sjá kynstarfsröskun ekki tilgreind á annan hátt: sexual dysfunctions not otherwise specified (302.70) kynlífsverkjaröskun: sexual pain disorders - sjá leggangakrampi: vaginismus (306.51) - sjá samfarasársauki: dyspareunia (302.76) kynlöngunarröskun: hypoactive sexual desire disorder (302.71) kynóbeitarröskun: sexual aversion disorder (302.79) kynsemdarröskun: gender identity disorders - á æskuárum eða fullorðinsárum, ekki kynskiptingsgerðar: gender identity disorder of adolescence or adulthood, nontranssexual type (GIDAANT) (302.85) - ekki tilgreind á annan hátt: gender identity disorder not otherwise specified (302.85) - frábrigðileg: atypical gender identity disorder, sjá kynsemdarröskun ekki tilgreind á annan hátt (302.85) - í bemsku: gender identity disorder of childhood (302.60) - kynskiptagerðar, sjá kynskipti: transsexualism (302.50) kynsálræn röskun: psychosexual dysfunction - ekki tilgreind á annan hátt: psychosexual dysfunction not otherwise specified (302.70), sjá kynstarfsröskun ekki tilgreind á annan hátt: sexual dysfunction not otherwise specified (302.70) - frábrigðileg: atypical psychosexual dysfunction, sjá kynsálræn röskun ekki tilgreind á annan hátt (302.70) kynsemdarröskun, ekki kynskiptagerðar: gender identity disorder of adolescence or adulthood, nontranssexual type (302.85) kynsemdarröskun ekki tilgreind á annan hátt: gender identity disorder not otherwise specified (302.85) kynskipti: transsexualism (302.50) kynstarfsröskun: sexual dysfunctions - sjá kynlífsverkjaröskun - sjá kynlöngunarröskun - sjá kynörvunarröskun - sjá munúðarvímuröskun kynörvunarröskun - karla: male sexual arousal disorder, sjá reðurspennuröskun male erectile disorder (302.72) - kvenna: female sexual arousal disorder (302.72) KZ, sjá fangabúðaheilkenni L langvinn kipparöskun (hreyfikippir eða raddkippir): chronic motor or vocal tic disorder (307.22) langvinn lyndisröskun: chronic mood disorders, sjá hringlyndi: cyclothymia (301.13) eða óyndi: dysthymia (300.40) lágmarksstarfsröskun heila: minimal brain dysfunction, sjá athygliröskun með ofvirkni leggangakrampi: vaginismus (306.51) leifargerð geðklofa, sjá geðklofahreytur: residual type, schizophrenia (295.60) lesröskun: reading disorder, sjá lesþroskaröskun: developmental reading disorder (315.00) lesþroskaröskun: developmental reading disorder (315.00) leyndur geðklofi: latent schizophrenia, sjá geðklofasvipgerð persónuröskunar: schizotypal personality disorder (301.22) lífsskeið, sjá vandi tengdur lífsskeiði eða lífsviðburði: phase of life problem or other life circumstance problem (V62.89) lífsviðburður, sjá vandi tengdur lífsskeiði eða lífsviðburði: phase of life problem or other life circumstance problem (V62.89) líkamleg röskun eða ástand, sjá vefræn geðröskun tengd líkamlegri röskun eða ástandi á þriðja ási eða að uppruni er ókunnur: organic mental disorders associated with Axis III physical disorders or conditions, or whose etiology is unknown - sjá glöp: dementia (294.10) - sjá minnisröskun: amnestic disorder (294.00) - sjá óráð: delirium (293.00) - sjá vefræn geðröskun ekki tilgreind á annan hátt (upphaf skráð á þriðja ás eða er óþekkt): organic mental disorder not

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.