Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 19

Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 19
05/06 kjarninn Efnahagsmál tvenns konar „afsláttur“ Annars vegar geti innlendir aðilar fengið að kaupa annan bankann með ríflegum afslætti ef þeir borgi með erlendum eignum. Augljóst er að þar er horft til lífeyrissjóðanna sem kaupanda. Hinn bankann vilja þeir selja útlendingum. Á meðal þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á að kaupa Íslands- banka eru Kínverski alþýðubankinn og fjárfestar frá Hong Kong. Hinn afslátturinn yrði við útgreiðslu krafna til innlendra aðila, en þeir eiga um sex prósent af heildarkröfum. Kröf- uhafarnir vilja „kaupa“ þær erlendu eignir sem íslensku kröf- uhafarnir eiga að fá við útgreiðslu af þeim með íslenskum krónum og eru tilbúnir að gefa eftir um 70 milljarða króna við það uppgjör. Ávinningur af því myndi renna að mestu til Seðlabanka Íslands, sem á um 2/3 hluta af innlendum kröfum í bú Glitnis og Kaupþings. Allar sviðsmyndirnar gera hins vegar ráð fyrir því að við uppgjör bankanna verði eftir skuldabréf milli þrotabúanna og kröfuhafanna upp á 70 til 277 milljarða króna, eftir því hvernig gengi að selja bankanna tvo. Skuldabréfin ættu síðan að greiðast til kröfuhafanna yfir lengri tíma. Afar ólíklegt verður að teljast að Seðlabankinn muni sætta sig við slík skuldabréf sem hluta af uppgjöri þrotabúa bankanna. Þau yrðu í eðli sínu ekki ólík því skuldabréfi sem nýi Lands- bankinn skuldar þrotabúi sínu og er að mati Seðlabankans ein stærsta ógn við fjármálastöðugleika landsins, enda ljóst að nýi bankinn á ekki gjaldeyri til að standa undir því. Már Guðmundsson hefur raunar talað á þessum nótum. Hann sagði við Bloomberg nýverið að til að klára nauða- samninga sína þyrftu þrotabúin að koma með lausn sem banKaSKatti Verður mótmælt Í fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar, sem lagt var fram fyrr í þessum mánuði, kemur fram að ríkið ætli sér að láta bankaskatt ná yfir fjármála fyrirtæki í slitameðferð. alls á að ná í 11,3 milljarða króna úr búunum með þessum skatti. steinunn guðbjarts- dóttir, formaður slitastjórnar glitnis, hefur lýst því yfir að skattlagningunni verði mótmælt. Jóhannes Rúnar Jóhannesson, sem situr í slitastjórn Kaup- þings, hefur sömuleiðis sagt að búið sé að skoða lögmæti slíkrar skattheimtu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.