Kjarninn - 10.10.2013, Side 30

Kjarninn - 10.10.2013, Side 30
04/04 kjarninn fótbolti sem eru á svipuðu getustigi og hann – reyndar aðeins fyrir neðan því það er aðeins einn Eiður Smári. veikleikar Íslands Varnarleikur liðsins í heild er helsti veikleiki þess. Leikmenn hafa samt verið að spila vel en fæstir spila með toppliðum eins og miðju- og sóknarmennirnir gera og það sýnir sig stundum þegar við mætum toppleikmönnum og liðum þar sem refsað er fyrir hver mistök. En styrkleikur liðsins er miðja og sókn, nýtum okkur það. Þorum að halda bolta og stjórna leiknum. Við getum það vel. Einnig er smá veikleiki hvað Lars er íhaldssamur á 4-4-2 taktíkina. Stundum þarf að breyta um kerfi með þá leikmenn sem við höfum hverju sinni en það er erfittt að gagnrýna Lars þegar árangurinn hefur verið svona góður. Ég er meira að hugsa um þetta atriði til að bæta leikinn hjá liðinu, því það er alltaf hægt að bæta sig.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.