Kjarninn - 10.10.2013, Side 32

Kjarninn - 10.10.2013, Side 32
01/05 kjarninn Danmörk A llir sem fylgjast með dönsku viðskiptalífi vita að hið gamalgróna og heimsþekkta fyrirtæki Bang & Olufsen, oft kallað B&O, hefur átt í miklum rekstrarerfiðleikum á síðustu árum. Tilraunir til að styrkja reksturinn hafa ekki skilað tilætluðum árangri. Ársfjórðungsuppgjör sem birt var í síðustu viku olli vonbrigðum. Árið 1924 luku tveir ungir Danir, Peter Bang og Svend Olufsen, prófi í verkfræði frá Århus tekniske skole. Peter Bang var 24 ára, Svend Olufsen þremur árum eldri. Að prófi loknu dvaldist Peter Bang um hálfs árs skeið í Bandaríkjunum, þar sem hann vann hjá fyrirtæki sem framleiddi útvarpsviðtæki. Ekki blæs byrlega hjá Bang & Olufsen Danmörk Borgþór Arngrímsson

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.