Kjarninn - 10.10.2013, Side 38

Kjarninn - 10.10.2013, Side 38
Harmleikur á Lampedusa-eyju Þetta vegglistaverk á að sýna andlit innflytjenda í hinni ítölsku Lampedusa- höfn. Hundruð kafara og björgunarmanna hafa leitað líka afrískra innflytj- enda alla vikuna eftir að bátur sem flutti þá yfir Miðjarðarhafið sökk. Á fjórða hundrað eru taldir af en þegar hafa 211 lík fundist. Hafið umhverfis Lampedusa hefur undanfarið verið líkt við gríðarlega fjöldagröf og hafa einstaka ráðherrar í ríkisstjórn Ítalíu kallað eftir slökunum á innflytjenda- löggjöfinni. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.