Kjarninn - 10.10.2013, Side 39

Kjarninn - 10.10.2013, Side 39
Bretar bregða sér í gervi uppvakninga Þessari stúlku brá heldur betur þegar breskur hermaður í gervi uppvaknings stökk úr fylgsni sínu nærri Carver-herstöðinni norður af London. Þúsundir taka þátt í árlegum leik herstöðvarinnar sem gengur út á að hermenn klæða sig upp sem uppvakningar og reyna að ná þremur lífum af þátttakendum. Keppendurnir þurfa að komast yfir fimm hryllilega kílómetra til að komast lífs af. Tapi keppandi öllum lífum sínum fær hann hins vegar skjal sem segir hann sýktan. Mynd: afp

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.