Kjarninn - 10.10.2013, Síða 46

Kjarninn - 10.10.2013, Síða 46
03/07 kjarninn viðtal leggja svona mikla peninga í ákveðið merki er auðveldara að halda áfram með það en að búa til eitthvað nýtt.“ Stokkhólmur er að verða ein af miðstöðvum tölvuleikja- framleiðslu í heiminum því hátt í fjörutíu tölvuleikjafyrirtæki eru í borginni. Sigurlína segir að ástæðurnar séu nokkrar. Mörg tölvufyrirtæki eigi rætur sínar að rekja til Svíþjóðar auk þess sem mikil áhersla hafi verið lögð á tæknimenntun. „Svíar eru ótrúlega skipulagðir og vinnusamir. Ég er ekki sammála því sem oft er sagt að þeir vinni bara frá átta til fjögur og fari svo heim. Keyrslan hérna er mikil og jöfn og Svíar eru miklir fagmenn.“ Áhersla á tæknimenntun virð- ist vera að skila sér. Uppruna DICE má rekja til ársins 1992 þegar fjórir háskóla stúdentar stofnuðu fyrirtæki sem fyrst um sinn var rekið í herbergi á heimavist. Rúmlega tuttugu árum síðar framleiðir það einn vinsælasta tölvuleik heims og fleiri verkefni eru á teikniborðinu. Nýlega var tilkynnt að DICE myndi framleiða leik sem byggir á hinum vinsælu Star Wars-kvikmyndum og þá er fyrirhugað að gera nýja útgáfu af leiknum Mirror’s Edge, sem kom fyrst út 2008 og þykir nokkuð óvenjulegur. Aðalsöguhetjan er nefnilega kona, en það sem meira er, engin áhersla er lögð á kynþokka. magnaður heimur Tölvuleikirnir eru orðnir gríðarlega nákvæmir og baki grafísku útliti þeirra liggur mikil vinna sérfræðinga í hinum ýmsum geirum sem tengjast tölvuleikjagerð. Battlefield 4 kemur út síðar í mánuðinum og ríkir mikil eftirvænting vegna útgáfu hans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.