Kjarninn - 10.10.2013, Side 52

Kjarninn - 10.10.2013, Side 52
01/05 kjarninn Heimilisfjármál Í umræðu um efnahagsmál er algengt að stjórnmálamenn láti þau orð falla að stjórnvöld þurfi að grípa til aðgerða svo að kaupmáttur launa aukist. Það sama á við um fólk sem er í forsvari fyrir hagsmunasamtök og verka- lýðshreyfinguna. Er þá spjótunum oftar en ekki beint að stjórnmálamönnum og þeir krafðir svara. Hvað ætlið þið að gera svo að við fáum meira fyrir peninginn? Gerið eitthvað! Í sjálfu sér eru spurningar í þessa veru eðlilegar. En það Þú ræður kaup- mætti launanna Heimilisfjármál Magnús Halldórsson magnush@kjarninn.is Í hillunni Hér má sjá dæmi um matvörur sem algengt er að fólk kaupi; annars vegar skyr með vanillubragði og síðan venjulegt hrært skyr. Verðmunurinn á þessum vörum, í jafnmiklu magni, er sláandi mikill. Skyrdolla með vanillubragði kostar 162 krónur en hrært skyr 107 krónur. Með því að hætta að kaupa með vanillubragði og kaupa hrært skyr í staðinn er hægt að spara töluvert. Margt smátt gerir eitt stórt. Svo er hrærða skyrið líka hollara.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.