Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 83

Kjarninn - 10.10.2013, Qupperneq 83
04/05 kjarninn Karolina fund mikið fyrir að flokka það sem ég geri. Sumt sem ég geri lendir inni á svæði sem mætti segja að tilheyrði „alvarlegri tónlist“ eða „nútíma tónlist“ en ég get líka verið mjög poppaður. Ég reyni að hafa ekki of miklar áhyggjur af því að skilgreina hvað ég er að gera.“ 1¿MDYHUNHIQL²ÀLWWKHLWLU6WUHQJMDNYDUWHWWQU ŸH²D6WUHQJMD kvartettinn endalausi. Hvað er þetta? „Þetta er verk sem ég samdi fyrir útskriftina mína síðasta vor, þegar ég kláraði BA-nám í tónsmíðum í LHÍ. Verkið var samið fyrir strengjakvartett og virkar þannig að í staðinn fyrir að spilast frá a til ö samdi ég margar litlar einingar sem má púsla saman hvernig sem er. Núna ætla ég að taka þetta verk skrefinu lengra og búa til gagnvirka útgáfu af því sem ég ætla að setja á netið.“ Þú ætlar að gefa kvartettinn út. Hvernig er hægt að gefa út kvartett sem er endalaus? „Það á að virka þannig að hver sem er getur farið inn á síðu verkefnisins og hlustað á það með því að búa til sína eigin útgáfu af því. Möguleikarnir á að setja verkið saman eru enda- lausir. Ég ætla að hafa gagnvirka útgáfu af kvartettinum, sem fólk getur hlustað á á netinu, en svo ætla ég líka að gefa hann út þannig að búið sé að raða upp nokkrum mismunandi útgáfum af honum.“ Þarf maður sérstakt forrit til þess að hlusta/spila/taka þátt í upp tökunni sem þú gefir út? „Nei, í raun og veru ekki. Þú þarft sennilega bara að hafa Google Chrome-vafrann og nýlegt stýrikerfi á tölvunni þinni.“  ¼QRWDUŞFURZGIXQGLQJŜYHIV¯²XQD.DUROLQD)XQGK«U£ODQGL WLOÀHVVD²VDIQDSHQLQJXPI\ULU¼WJ£IXQD $IKYHUMXYLOGLU²XKµS fjármagna þessa vinnu? „Mér fannst þetta vera verkefni sem hentaði vel í hóp- fjármögnun. Í fyrsta lagi verður það sett upp á netið þar sem allir geta notið þess sér að endurgjaldslausu og þess vegna er þetta einhvers konar almenningslistaverk sem fólk styrkir með því að leggja verkefninu lið. Í öðru lagi er þetta tilraun til að kanna nýjar leiðir í tónlistarútgáfu og því hæpið að verkefnið standi undir sér með sölu.“ Smelltu til að skoða String Quartet nr. '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.